Mánudagur, 16. mars 2009
Ţung sleggja ESB og evrunnar dynur á Lettum
Efnahagsástandiđ í Lettlandi er grafalvarlegt og hefur landinu veriđ líkt viđ veikasta hlekkinn í brothćttri keđju hagkerfa ađildarríkja Evrópusambandsins (ESB). Álagiđ á hagkerfiđ var slíkt ađ stjórnvöld neyddust til ţess ađ leita á náđir Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (IMF), ESB og Norđurlandanna eftir neyđarláni ađ andvirđi tćpra tíu milljarđa Bandaríkjadala.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 13. mars 2009
Segir Íslendinga ekki geta ćtlast til ţess ađ fá undanţágur
Í Morgunblađinu í dag birtist grein eftir Ţórunni Sveinbjarnardóttur, ţingmann Samfylkingarinnar og fyrrum umhverfisráđherra, um umhverfismál og alţjóđasamvinnu. Ţórunn gagnrýnir ţar harđlega ţá sem vilja ađ Ísland fái undanţágur frá alţjóđlegum skuldbindingum í loftlagsmálum og lýsir ţeirri skođun sinni ađ Íslendingar geti ekki ćtlast til ţess ađ fá slíkar undanţágur.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 13. mars 2009
Segir Lettland verđa gjaldţrota í júní ađ óbreyttu
Evrópusambandsríkiđ Lettland verđur gjaldţrota í júní takist ţarlendum stjórnvöldum ekki ađ skera niđur ríkisútgjöld eins og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) krefst. Ţetta hefur Bloomberg fréttaveitan eftir Valdis Dombrovskis, verđandi forsćtisráđherra landsins. Lettar fengu í desember sl. alţjóđlega ađstođ undir forystu AGS upp á 7,5 miljarđa evra.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 13. mars 2009
Frambjóđendur sjálfstćđismanna í Reykjavík og afstađan til Evrópumála
Hjörtur J. Guđmundsson fjallar í dag á bloggsíđu sinni um afstöđu frambjóđenda í prófkjöri sjálfstćđismanna í Reykjavík til Evrópumála og birtir lista yfir afstöđu ţeirra sem byggđur er á úttekt sem gerđ var af Vilborgu Hansen. Samkvćmt listanum eru samtals 16 af 29 frambjóđendum andvígir ţví ađ sótt verđi um inngöngu í Evrópusambandiđ og ţrír til viđbótar sem telja ţađ ekki tímabćrt.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Ţriđjudagur, 10. mars 2009
Efnahagslögsögur Íslands og ESB
Í Morgunblađinu í dag birtist grein eftir Pál Bergţórsson, fyrrum veđurstofustjóra, ţar sem hann minnti á ţann gríđarlega mun sem er á efnahagslögsögu Íslands annars vegar og efnahagslögsögu Evrópusambandsins hins vegar og hversu stóran spón úr aski sínum Íslendingar myndu missa í ţeim efnum ef Ísland yrđi gert ađ hluta af sambandinu.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Ţriđjudagur, 10. mars 2009
Segir Svía ţurfa ađ skera verulega niđur fiskiskipaflota sinn
Ríkisútvarpiđ greindi frá ţví í gćr ađ sćnska Fiskistofan vildi láta farga 40% ţeirra báta sem stundar ţorskveiđar frá vesturströnd Svíţjóđar og láta ríkiđ greiđa eigendunum bćtur. Ástćđa ţess er sú ađ Evrópusambandiđ hefur ár eftir ár minnkađ ţorskkvótana í Norđursjó, Kattegat og Skagerak vegna slćmrar stöđu fiskistofna á ţessum hafsvćđum.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Ţriđjudagur, 10. mars 2009
Engin styttri leiđ í bođi vegna upptöku evru
Fjármálaráđherrar evruríkjanna höfnuđu á fundi í gćrkvöld hugmyndum um ađ dregiđ yrđi úr skilmálum sem ríki ţurfa ađ uppfylla til ađ geta tekiđ upp evruna ţannig ađ efnahagslega illa stödd Evrópusambandsríki í Austur-Evrópu gćtu orđiđ ađilar ađ evrusvćđinu fyrr en ella.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Ţriđjudagur, 10. mars 2009
Meirihluti Íslendinga andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ
Meirihluti Íslendinga er andvígur ţví ađ Íslandi gangi í Evrópusambandiđ ef marka má nýja skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađarins. Samtals vilja 39,7% ganga í sambandiđ á međan 45,5% eru ţví andvíg. Á sama tíma vill meirihluti hefja viđrćđur um inngöngu í Evrópusambandiđ eđa 64% en tćpur ţriđjungur er ţví mótfallinn.
Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Nýjustu fćrslur
- Rétt hjá Guđrúnu enginn ţjóđarvilji liggur fyrir Ţorgerđur
- Vonir utanríkisráđherra
- Íslandsskattur
- Hin ćpandi ţögn um blákaldan raunveruleika
- Trump, tollar og ótrođnar slóđir
- Ţegar spurningunni má svara, en umrćđan fćr ekki ađ halda áfram
- Ţjóđaratkvćđi um draugaviđrćđur međ texta frá Brussel
- Milljarđar fyrir verri kjör og nú á ađ ganga alla leiđ?
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 318
- Sl. sólarhring: 372
- Sl. viku: 1979
- Frá upphafi: 1237211
Annađ
- Innlit í dag: 301
- Innlit sl. viku: 1785
- Gestir í dag: 295
- IP-tölur í dag: 295
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar