Leita í fréttum mbl.is

Skrýtin rök II

Haft er eftir samningamanni Evrópusambandsins ađ allir fulltrúar sambandsins ćttu sameiginlegt ađ bera hag Íslands fyrir brjósti.   Ótaldir eru ţeir fulltrúar sem hafa, međ hönd á brjósti, sagt ađ Ísland og Íslendingar hafi ekkert ađ óttast, ţeir geti óhrćddir afhent Evrópusambandinu lyklana.  Ţannig talađi fyrrverandi sendiherra sambandsins í Reykjavík í tíma og ótíma.  

Í fyrsta lagi ćttu menn ađ muna ađ sendistarfmenn erlendra ríkja tala eftir fyrirfram ákveđnu handriti og ţeir mundu aldrei segja annađ en eitthvađ í ţessum dúr.  Ţeirra munnur er ávallt fullur af sméri.

Í öđru lagi skiptir engu hvort fulltrúar stórveldisins og vinir ţess segja satt eđa ósatt um ást sína á Íslandi og Íslendingum.  Eftir 10 ár verđa ađrir komnir í ţeirra stađ.  Enginn veit hverjir ţađ verđa og ţví síđur hvađ ţeir hugsa.  Kannski segja ţeir viđ sig á fyrsta degi: „Hvađ ćtti ég ađ gera viđ ţessa fámennu eyju norđur í hafi, sem gćti gagnast vinum mínum hér suđurfrá?“


Skrýtin rök I

 

Ţeir sem rćđa svokölluđ Evrópumál viđ ţá fá sem eftir eru af frelsuđum ađildarsinnum komast fljótt ađ ţví ađ frelsunin byggir ekki á stađreyndum heldur á ţví ađ hinn frelsađi hefur misskiliđ eitthvađ og heldur ađ raunveruleikinn sé öđruvísi en hann er.

Lítum á eitt dćmi.  Ţađ er hugmyndin um ađ Íslendingar geti ekki stjórnađ sér, geti ekki ekki rekiđ banka, geti ekki ţetta eđa hitt og ţess vegna sé best ađ útlendingar taki verkiđ ađ sér.

 

Í fyrsta lagi er stađreyndin sú ađ Ísland er oftast mjög nálćgt toppnum á öllum ţeim alţjóđlegu listum ţar sem ţjóđum er rađađ og gott ţykir ađ vera efst.

Í öđru lagi sýnir 1150 ára Íslandssaga glettilega góđa fylgni milli velsćldar í landinu og hlutfalls stjórnvalds sem er innanlands.

Í ţriđja lagi er best ađ fara afar varlega í ađ dćma fólk á forsendum ţjóđernis, kynţáttar, kyns, hlutfallslegri lengd fingra eđa öđru af svipuđu tagi.  Ţađ er enginn eđlismunur á ţví ađ segja ađ Íslendingar séu ónytjungar og ađ Rúandamenn séu ónytjungar.


Norđmenn greina

Út er komin viđamikil skýrsla um Noreg og EES-samstarfiđ. 

Fjallađ er um máliđ frá ýmsum sjónarhornum, en undirtónninn er ađ framtíđin hljóti ađ bera í sér fríverslunarsamning milli Noregs og Evrópusambandsins, ekki samning á borđ viđ EES, ţar sem löggjafarvaldiđ er framselt til vandalausra. 

Í skýrslunni er vakin athygli á ýmsu.  Má ţar nefna velgengni Breta í kjölfar útgöngu úr Evrópusambandinu og tollfrelsi í fiskverslun, sem ekki er í EES, en í viđskiptum viđ vildarvini Evrópusambandsins á borđ viđ Kanadamenn. 

https://neitileu.no/aktuelt/30-ar-med-eos-avtalen#_ftnref1

 


Barnaskapur

Hjörtur J. Guđmundsson rćđir í grein á Vísi um hagsmuni og vald í Evrópusambandinu.   Hann minnir m.a. á ađ neitunarvald einstakra ríkja er ađ verđa liđin tíđ. 

Reynslan frá EES-samstarfinu sýnir reyndar ađ neitunarvald virđist gufa upp á nokkrum áratugum. 

Niđurstađan er auđvitađ sú ađ ţađ er barnaskapur ađ halda ađ hagsmunir örríkja á borđ viđ Ísland muni einhverju skipta ţegar Evrópusambandiđ tekur ákvarđanir um ţađ hvernig málum skuli háttađ.  

https://www.visir.is/g/20242560006d/hvad-eru-mikilvaegir-hagsmunir-

 


Blóm í grjóthrúgu

Í umrćđu um svokölluđ Evrópumál er ţví stundum haldiđ fram ađ ţađ ţurfi ađ rannsaka hvađa áhrif ađild, eđa hćgfara ađild í gegnum skapandi túlkun á EES, hefđi á Íslendinga.  Ţann stein klappar t.d. Guđjón Jensson í Morgunblađinu nýlega.

Ţađ er erfitt ađ mótmćla rannsóknum af ţví tagi, en ţađ er vandséđ ađ niđurstađa ţeirra skipti miklu máli.  Ţađ liggur nefnilega ljóst fyrir ađ međ ađild fćrist mjög stór, og vaxandi, hluti stjórnvalds frá ţjóđríkinu til sambandsins. 

Viđ vitum ekki hverjir munu stjórna sambandinu eftir 10 ár, og ţó viđ vissum ţađ gćtum viđ ekki rannsakađ hvađa ákvarđanir ţeir munu taka.  Viđ getum reyndar gengiđ ađ ţví sem vísu ađ í ţví ferli mundi vćgi hagsmuna Íslendinga vera svipađ og framlag blóms til heildarmassa í grjóthrúgu.  

 

Og af Arnari Ţór og Hrafnhildi er ţađ ađ frétta ađ ţau verđa á Hornafirđi föstudaginn 19. apríl, á Hellu og Hvolsvelli laugardaginn 20. apríl og á Fluđum, Selfossi og í Hveragerđi sunnudaginn 21. apríl.

 

 

 


Á útlensku

Ástćđa er til ađ vekja athygli á síđu Geirs Ágústssonar, samfélagsrýnis.  Hann fjallar í hnitmiđuđu máli um ýmis samfélagsmál.  Óháđ efnisatriđum í dómi mannréttindadómstólsins og atburđarás í tengslum viđ síđustu Alţingiskosningar hittir Geir naglann á höfuđiđ hvađ snertir viđkvćmni sumra ráđamanna fyrir befalíngum frá útlöndum. Stundum mćtti halda ađ menn tryđu ţví ađ Ísland heyrđi undir kóng í útlöndum. Geir segir:

Íslendingar ţurfa líka ađ venja sig af ţví ađ falla á hnén í lotningu ţegar kemur bréf frá útlöndum. Gagnrýni er góđra gjalda verđ en á stundum engan rétt á sér, satt ađ segja. Heldur ekki sú sem er skrifuđ á útlensku.

https://geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/2301393/

 

Og ađ öđru:  Arnar Ţór Jónsson og Hrafnhildur verđa á Hornafirđi föstudaginn 19. apríl, á Hellu og Hvolsvelli laugardaginn 20. apríl og á Flúđum, Selfossi og í Hveragerđi sunnudaginn 21. apríl. Opiđ er fyrir frammíköll.  Dagskráin er hér:

https://arnarthor.is/dagskra

 

Arnar Ţór Jónsson er ágćtur í útlensku, en fellur ekki í stafi fyrir öllu sem er skrifađ á útlensku. 


Annars hafiđ ţiđ verra af

Ţađ fjarar hratt og örugglega undan EES-samningnum í Noregi.  Ekki mun útfalliđ minnka viđ nýjasta útspil Evrópusambandsins sem segir Norđmönnum ađ samţykkja lög sem sambandiđ setti um orkumál og heita Orkupakki 4.  Ađ öđrum kosti muni Norđmenn hafa verra af. 

Allur ţorri Norđmanna lítur svo á ađ löggjöf sé í höndum lýđrćđislega kjörinna fulltrúa í Stórţinginu í Osló, ekki í höndum embćttismanna í Evrópusambandinu sem starfa eftir fyrirmćlum frá Berlín og París.  

Hvađ skyldi umbi Evrópusambandsins hafa sagt viđ íslensk stjórnvöld um ţetta mál?

https://montelnews.com/news/0d1b4d1b-d099-4328-9253-a0d56a154dc8/adopt-green-directive-or-face-sanctions-eu-orders-norway

 

Og ađ öđru:  Arnar Ţór Jónsson heldur fund á Sauđárkróki fimmtudaginn 11. apríl og á Akureyri föstudaginn 12. apríl.  Á laugardag verđur hann á Dalvík og á sunnudag á Húsavík.  Ţađ er sagt ađ ţađ sjáist ekki milli veggja fyrir meitluđum setningum á ţessum fundum. 

https://arnarthor.is/dagskra


Enn ríđa hetjur um héruđ

Fréttir berast af baráttuanda ţar sem Arnar Ţór Jónsson rćđir óunnin verk forseta og hvernig hann getur beitt sér til stuđnings Íslendingum og fullveldi landsins. 

Arnar Ţór og Hrafnhildur ćtla ađ tala í Stykkishólmi á morgun, 9. apríl og á Blönduósi 10. apríl.  Ţađ er margt leiđinlegra en ađ heyra hvernig ţeim tekst ađ koma skynsamlegri hugsun í mál.

 

    https://arnarthor.is/dagskra


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 126
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 2061
  • Frá upphafi: 1184468

Annađ

  • Innlit í dag: 113
  • Innlit sl. viku: 1776
  • Gestir í dag: 111
  • IP-tölur í dag: 107

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband