Föstudagur, 27. maí 2011
Pólitísk upplausn í Evrópusambandinu
Morgunfréttirnar eru ţessar helstar: Evrópuţingiđ ćtlar ađ hćkka fjárlög Evrópusambandsinsum fimm prósent á međan ađildarţjóđir verđa ađ skera niđur velferđarţjónustuna viđ íbúana. Einn helsti sérfrćđingur samtímans um gjaldmiđlasvćđi, Paul de Grauwe, segir Evrópusambandiđ ţvćlast úr einni kreppunni í ađra og Spánn gćti orđiđ nćsta fórnarlamb.
Í Danmörku standa yfir réttarhöld ţar sem ríkisstjórnin ţarf ađ verja ţá ákvörđun ađ samţykkja Lissabonsáttmálann án ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sáttmálinn tekur neitunarvald frá smáţjóđum eins o Dönum en fćrir stórríkjum álfunnar stóraukin völd.
Finnland er eitt fárra ríkja í Evrópusambandinu međ traustan efnahag. Stćrsti stjórnmálaflokkur landsins er Sannir Finnar sem andćfa auknum valdheimildum Brussel.
Ađ öđru leyti er allt gott ađ frétta af Evrópusambandinu.
Fimmtudagur, 26. maí 2011
Nei í Sviss og Noregi en umsókn frá Íslandi
Sviss og Noregur standa utan Evrópusambandsins og andstađan viđ inngöngu hefur aldrei mćlst meiri í ţessum löndum. Ţau lönd í Evrópusambandinu sjálfu sem hafa ekki evru, s.s. Bretland, Danmörk og Svíţjóđ, prísa sig sćl ađ hafa ekki tekiđ upp vandrćđamyntina.
Ísland sem hvorki er í Evrópusambandinu né hefur evru situr uppi međ ríkisstjórn sem grátbiđur Brussel ađ taka viđ sér.
Vegna Samfylkingarinnar er Ísland alţjóđlegur brandari.
![]() |
Fáir Svisslendingar vilja í ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 26. maí 2011
Grískar skuldir og íslenska krónan
Grikkland glímir viđ samkeppnisvanda sem landiđ gćti lagađ međ ţví ađ fella gengi drökmunnar. En Grikkir fylgdu fyrir tíu árum ráđum Samfylkingarinnar og vörpuđu eigin mynt fyrir róđa og tók evru fagnandi. Vextir lćkkuđu, kaupmáttur jókst og allir sátu glađir ađ veisluborđi Evrópusambandsins. ´
Samkeppnishćfni gríska hagkerfisins gagnvart öđrum ríkjum evrusvćđisins, einkum Norđur-Evrópu, versnađi jafnt og ţétt allan áratuginn sem evran hefur veriđ í notkun í Grikklandi. Nú er svo komiđ ađ Grikkir standa ekki undir skuldunum sem safnast hafa í góđćri evru-tímabilsins og eru meira og minna á framfćri Evrópusambandsins. Grikkir geta ekki fellt gjaldmiđilinn sinn vegna ţess ađ ţeir hafa engan gjaldmiđil ađ fella.
Anthony Coughlan er írskur hagfrćđingur sem er í heimsókn hér á landi á vegum Heimssýnar. Hann fór yfir málefni evrunnar gagnvart jađarríkjum eins og Írlandi og Grikklandi á fundi í Reykjavík í gćr og á Akureyri í hádeginu.
Skilabođ Coughlan og annarra hagfrćđinga sem ekki eru félagar í Samfylkingunni eru skýr: evran eyđileggur hagkerfi ţjóđa sem ekki ganga í takt viđ ţýska hagkerfiđ.
Íslenska krónan er margfalt betri kostur fyrir Ísland en evran.
![]() |
Roubini: Endurskipuleggiđ skuldir Grikklands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 25. maí 2011
Írland og evran í hádeginu í dag
Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands og Heimssýn standa fyrir opnum fyrirlestri í hádeginu í dag međ hagfrćđingnum Anthony Coughlan undir heitinu Írland og evran - lćrdómur fyrir Ísland? Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Odda og hefst kl. 12:00. Fundarstjóri er Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráđherra.
Ţriđjudagur, 24. maí 2011
Schengen er mistök
Ţađ voru mikil mistök frá upphafi ađ binda Ísland viđ Schengen-samninginn, ekki síst eftir ađ hann varđ órjúfanlegur hluti af ESB. Sem eyland höfum viđ ekkert nema skađa af ţví ađ bindast ţessu regluverki meginlandsríkja og halda hér uppi landamćravörslu fyrir Evrópusambandiđ.
Á ţessa leiđ skrifar Hjörleifur Guttormsson í nýrri útgáfu vinstrimanna, Vinstrivaktin gegn ESB.
Ţriđjudagur, 24. maí 2011
Spánn er nćstur í evru-gjaldţrotum
Markađurinn óttast gjaldţrot Spánar, segir í frétt Telegraph. Eftir sveitarstjórnarkosningar í skugga mótmćla stendur ríkisstjórn sósíalista í Madrid veik eftir og er ekki líkleg til ađ knýja í gegn nauđsynlegan niđurskurđ til koma skikki á ríkisfjármálin. Ţingkosningar eru á Spáni ađ ári og allar líkur á ađ tiltrúin á spćnsk stjórnvöld minnki í ađdraganda ţeirra.
Spánn er stćrsta hagkerfiđ sem steytt hefur á evru-skerinu. Ríku evru-löndin í norđri hafa ekki efni á stórum björgunarpakka til Spánar.
Hagfrćđingurinn Pau de Grauwe ţykir skrifa af hvađ mestri yfirsýn um ţann vanda sem evruríkin 17 glíma viđ. Hann segir í skarpri greiningu ađ án sambandsríkis Evrópu sé evran feig. Á međan sambandsríkis nýtur ekki viđ býr myntsambandiđ viđ varanleg ójafnvćgi. Lokaorđ de Grauwe eru ótvírćđ
A monetary union can only function if there is a collective mechanism of mutual support and control. Such a collective mechanism exists in a political union. In the absence of a political union, the member countries of the Eurozone are condemned to fill in the necessary pieces of such a collective mechanism. The debt crisis has made it possible to fill in a few of these pieces. What has been achieved, however, is still far from sufficient to guarantee the survival of the Eurozone. In order for the Eurozone to survive, it will have to be embedded in a much stronger political union than is the case today.
Valdastéttin í Evrópusambandinu stendur frammi fyrir tveim valkostum. Annađ hvort liđast evrusamstarfiđ í sundur eđa ađ sambandsríki Evrópu verđur ađ veruleika. Ţađ mun taka valdastéttina um 2-5 ár ađ kannast viđ ţennan veruleika, sé tekiđ miđ af ţví hvernig vandi Grikkja, Íra og Portúgala er leystur.
Og hvers vegna í ósköpunum stendur Ísland í biđröđ eftir ţví ađ taka ţátt í evrusamstarfinu?
(Breytt og bćtt héđan.)
Mánudagur, 23. maí 2011
Gjaldţrot međ evru
Grikkland er gjaldţrota, Írland er á leiđinni, Portúgal er í röđinni og Spánn ekki fjarri. Á Íslandi er spurt hvort viđ grćđum á inngöngu í Evrópusambandiđ ţegar fyrir liggur ađ viđ verđum alltaf í mínus.
Írland og evran verđa til umrćđu á miđvikudag. Anthony Coughlan hagfrćđingur og prófessor emeritus viđ Trinity College í Dublin flytur fyrirlestur á vegum Heimssýnar og Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands miđvikudaginn 25. maí kl. 12:00 í stofu 101 í Odda. Fundarstjóri er Björn Bjarnason fyrrv. dómsmálaráđherra.
Evran er ćđi, en ađeins fyrir Ţjóđverja og helstu nágranna ţeirra.
Laugardagur, 21. maí 2011
Vg ítrekar andstöđu viđ ESB-ađild
Flokksráđsfundur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs ítrekađi andstöđu flokksins viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Nćr engin umrćđa var um ađildarumsókn Íslands en í ályktun er kveđiđ skýrt ađ orđi
Fundurinn ítrekar andstöđu flokksins viđ ađild Íslands ađ ESB.
Í síđustu ţingkosningum, voriđ 2009, var ţađ á stefnuskrá Vg ađ Ísland skyldi standa utan Evrópusambandsins. Flokkurinn lét unda kröfu Samfylkingarinnar sem neitađi ađ ganga til stjórnarmyndunarviđrćđna nema Vg samţykkti ađ senda umsókn til Brussel. Síđan hefur Vg logađ stafnana á milli í innanflokksátökum. Í vetur sögđu ţrír ţingmenn skiliđ viđ ţingflokk Vg.
Nýjustu fćrslur
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 47
- Sl. sólarhring: 223
- Sl. viku: 1682
- Frá upphafi: 1234614
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 1413
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar