Leita í fréttum mbl.is

Grískar skuldir og íslenska krónan

Grikkland glímir viđ samkeppnisvanda sem landiđ gćti lagađ međ ţví ađ fella gengi drökmunnar. En Grikkir fylgdu fyrir tíu árum ráđum Samfylkingarinnar og vörpuđu eigin mynt fyrir róđa og tók evru fagnandi. Vextir lćkkuđu, kaupmáttur jókst og allir sátu glađir ađ veisluborđi Evrópusambandsins. ´

Samkeppnishćfni gríska hagkerfisins gagnvart öđrum ríkjum evrusvćđisins, einkum Norđur-Evrópu, versnađi jafnt og ţétt allan áratuginn sem evran hefur veriđ í notkun í Grikklandi. Nú er svo komiđ ađ Grikkir standa ekki undir skuldunum sem safnast hafa í góđćri evru-tímabilsins og eru meira og minna á framfćri Evrópusambandsins. Grikkir geta ekki fellt gjaldmiđilinn sinn vegna ţess ađ ţeir hafa engan gjaldmiđil ađ fella.

Anthony Coughlan er írskur hagfrćđingur sem er í heimsókn hér á landi á vegum Heimssýnar. Hann fór yfir málefni evrunnar gagnvart jađarríkjum eins og Írlandi og Grikklandi á fundi í Reykjavík í gćr og á Akureyri í hádeginu.

Skilabođ Coughlan og annarra hagfrćđinga sem ekki eru félagar í Samfylkingunni eru skýr: evran eyđileggur hagkerfi ţjóđa sem ekki ganga í takt viđ ţýska hagkerfiđ. 

Íslenska krónan er margfalt betri kostur fyrir Ísland en evran.


mbl.is Roubini: Endurskipuleggiđ skuldir Grikklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 82
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 518
  • Frá upphafi: 972543

Annađ

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 423
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 69

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband