Ţriđjudagur, 22. maí 2012
Ögmundur og flokkur vitlausa fólksins
Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra segir aldrei veriđ vitlausara en núna ađ ganga í Evrópusambandiđ, ţegar evru-eldar leggja efnahagskerfi jađarríkja í rúst.
Af ummćlum Ögmundar leiđir ađ ţeir sem vilja Ísland í Evrópusambandiđ séu vitlausir.
Ögmundur situr í ríkisstjórn međ flokki vitlausa fólksins.
Hvers vegna fćr flokkur vitlausa fólksins ađ ráđa utanríkisstefnu Íslands?
![]() |
Aldrei vitlausara ađ ganga í ESB" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 21. maí 2012
ESB-stjórnmál á blindgötu
Ţjóđverjar munu ekki samţykkja varanlegar niđurgreiđslur til Suđur-Evrópuríkja til ađ halda evru-samstarfinu áfram. Suđur-Evrópuríki munu ekki samţykkja varanleg yfirráđ Evrópusambandsins yfir ríkisfjármálum sínum.
Evrópskir stjórnmálamenn tala eins og hćgt sé ađ bjarga evrunni ţegar flestum utanađkomandi er löngu orđiđ ljóst ađ endatafliđ um evruna er hafđi. Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi en einn ţó örugglega ekki: evru-samstarfiđ í núverandi mynd mun ekki lifa.
Kosningarnar í Grikklandi í nćsta mánuđi munu ekki breyta neinu um ţađ ađ búiđ er ađ ákveđa Grexit - ađ Grikkir yfirgefi evru-samstarfiđ. Orđ stjórnmálamanna um annađ eru ađeins blekking.
![]() |
Kjósa einnig um evruađild |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 20. maí 2012
Heimssýn fullveldis eđa ESB-ađild
Ungir og aldnir kjósendur í forsetakosningunum standa frammi fyrir sömu spurningunni: hvort á ađ kjósa sér forseta sem styđur ađ forrćđi íslenskra mála skuli áfram vera á Íslandi eđa forseta sem talar fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Ađeins tvö frambođ eiga raunhćfa möguleika á sigri í forsetakosningunum, frambođ sitjandi forseta, Ólafs Ragnars Grímssonar og frambođ Ţóru Arnórsdóttur.
Ólafur Ragnar styđur fullveldiđ en Ţóra er ESB-sinni til margra ára.
Fyrir fullveldissinna er valiđ einfalt.
![]() |
Átta nýir árgangar kjósa forseta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 19. maí 2012
Ein mynt, einn seđlabanki en ekkert fjármálaráđuneyti
Í evrulandi er ein mynt og einn seđlabanki en heil 17 fjármálaráđuneyti ađildarríkjanna sem mynda evru-samstarfiđ. Til ađ evran eigi sér einhverja framtíđ ţarf eitt fjármálaráđuneyti ađ standa á bakviđ myntina.
Fjárlagabandalagiđ, sem samţykkt var í vetur, en nýr Frakklandsforseti vill ekki ađ taki gildi ađ óbreyttu, var skref í átt ađ einu fjármálaráđuneyti evru-ríkjanna 17.
Rifjum ađ eins upp hvađ fjármálaráđuneyti gerir: ákveđur skatta og hvernig ríkisfjármálum skuli háttađ.
Eitt fjármálaráđuneyti fyrir evru-ríkin 17 ţýđir bara eitt: Stór-Evrópa. Og ţangađ á Ísland nákvćmlega ekkert erindi.
![]() |
Evrusvćđiđ var mjög nálćgt hruni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 18. maí 2012
Evru-skekkjan ekki leiđrétt međ hagvexti
Suđur-Evrópa tapađi samkeppnishćfni gagnvart Norđur-Evrópu jafnt og ţétt í rúman áratug - eđa allar götur frá upptöku evrunnar. Ástćđan er sú ađ Suđur-Evrópuríki notuđu evruna, sem ţeir fengu á ţýskum vöxtum, til ađ fjármagna eyđslu.
Norđur-Evrópa, Ţýskaland sérstaklega, skar niđur kostnađ í hagkerfinu ţegar evran var tekin upp til ađ fyrirbyggja ţenslu.
Suđur-Evrópa ţarf á bilinu 30-50 prósent gengisfellingu til ađ vinna tilbaka tapađa samkeppnishćfi. Enginn hagvöxtur leiđréttir ekki ţessa skekkju.
![]() |
Ekkert samkomulag án hagvaxtar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 17. maí 2012
Ţjóđríkin í uppreisn gegn ESB
Evran reyndist skrefinu of langt í samrunaţróun Evrópusambandsins, sem vel ađ merkja, var keyrđ áfram af embćttismönnum í Brussel en ekki ţjóđarvilja ađildarríkjanna. Eftir ađ evran hćtti ađ framleiđa fölsk lífskjör handa fátćkari hluta ESB tapađi hún vinsćldum og sambandiđ komst í ónáđ.
Grikkir gerđu uppreisn gegn Evrópusambandinu, Frakkar sömuleiđis og brátt kemur ađ Spánverjum og Portúgölum.
Ţegar nýr utanríkisráđherra Frakklands segist vilja ,,öđruvísi" ESB ţá getur hann ađeins átt viđ tvennt: nánari samruna ESB-ríkjanna eđa ađ vinda ofan af samstarfinu, og ţá einkum evrulandi.
Enginn pólitískur markađur er fyrir meiri samruna ESB-ríkja - leiđin liggur niđur á viđ.
![]() |
Fabius vill öđruvísi Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 16. maí 2012
Forskot ađ standa utan ESB, segir ráđherra
Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra segir Ísland standa betur ađ vígi til ađ takast á viđ kreppuna en ríki Evrópusambandsins. Guđbjartur heggur í sama knérunn og Jóhanna Sigurđardóttir nýveriđ en hún sagđi fátćkt og eymd einkenna Evrópusambandiđ.
Hvađ ćtli Össur segi viđ ţessum yfirlýsingum samfylkingarráđherranna?
![]() |
Skapar forskot á leiđ út úr kreppunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 15. maí 2012
Sérást Samfylkingar á evru
Ađeins 12 prósent Svía vilja fórna sćnsku krónunni og taka upp evru, sambćrilegt hlutfall í Danmörku er 17 prósent, samkvćmt Smugunni.
Hagfrćđingar verđa ć vissari í sinni sök um ađ evrusamstarfiđ sé dauđadćmt: Paul Krugman gefur evrunni nokkra mánuđi í viđbót.
Almennt er viđurkennt ađ íslenska krónan bjargađi okkur frá langtímakreppu sem blasir viđ á Írlandi, sem býr viđ evru og lenti í bankakreppu á sama tíma og Ísland.
Ţrátt fyrir yfirţyrmandi rök gegn evru heldur Samfylkingin áfram ađ líta til evrulands sem áfangastađar. Hvađ veldur?
![]() |
Evran áhrifamikil á Asíumörkuđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 8
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 1233479
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 953
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar