Leita í fréttum mbl.is

Ein mynt, einn seđlabanki en ekkert fjármálaráđuneyti

Í evrulandi er ein mynt og einn seđlabanki en heil 17 fjármálaráđuneyti ađildarríkjanna sem mynda evru-samstarfiđ. Til ađ evran eigi sér einhverja framtíđ ţarf eitt fjármálaráđuneyti ađ standa á bakviđ myntina.

Fjárlagabandalagiđ, sem samţykkt var í vetur, en nýr Frakklandsforseti vill ekki ađ taki gildi ađ óbreyttu, var skref í átt ađ einu fjármálaráđuneyti evru-ríkjanna 17.

Rifjum ađ eins upp hvađ fjármálaráđuneyti gerir: ákveđur skatta og hvernig ríkisfjármálum skuli háttađ.

Eitt fjármálaráđuneyti fyrir evru-ríkin 17 ţýđir bara eitt: Stór-Evrópa. Og ţangađ á Ísland nákvćmlega ekkert erindi.


mbl.is Evrusvćđiđ var „mjög nálćgt hruni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 81
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 517
  • Frá upphafi: 972542

Annađ

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 422
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband