Sunnudagur, 16. júní 2024
Evruskatturinn
Fréttir hafa borist af ţví ađ súkkulađiplatan sé tvöfalt dýrari í kaupfélaginu á Ítalíu en í Reykjavík.
Líklega dettur engum á Ítalíu í hug ađ kenna evrunni um. Ef munurinn vćri á hinn veginn, bölsótuđust eflaust einhverjir og bentu á íslensku krónuna. Ţeir mundu hrópa "krónuskattur".
Laugardagur, 15. júní 2024
Evrópulýđrćđi
Diljá Mist Einarsdóttir sagđi frá heimsókn til Evrópusambandsins um daginn. Ástćđa er til ađ halda ţeirri frásögn til haga. Hún varpar nefnilega ljósi á eđli Evrópulýđrćđisins.
Í örstuttu máli útskýrđi embćttismađur Evrópusambandsins fyrir Diljá Mist hvernig sambandiđ geti haft áhrif á úrslit kosninga.
Evrópusambandiđ hefur nefnilega skođun á ţví hvađ eigi ađ koma upp úr kjörkössunum.
Frásögnin kemur svosem ekki á óvart. Svona er ţetta liđ. Ţetta er auđvitađ ekki okkar liđ.
https://www.visir.is/g/20242581718d/kosningaarodur-skrifstofu-althingis-
Mánudagur, 10. júní 2024
Samruni eđa samvinna
Í grein í Vísi fer Hjörtur J. Guđmundsson yfir nokkur atriđi í sambandi viđ Evrópusambandiđ og EES sem stundum gleymast. Ţannig er ađ Evrópudómstóllinn er pólitískur og dćmir iđulega Evrópusamruna í hag. Ţá má rifja ţađ upp ađ molnađ hefur undan hinu svokallađa tveggja stođa kerfi, ţ.e. ađ Evrópudómstóllinn hefur fengiđ aukiđ vćgi á kostnađ EFTA, ţar sem Ísland á heima.
Sitt er hvađ samruni og samvinna og niđurstađan í ţessum Evrópumálum er alltaf sú sama; best er ađ stefna ađ víđtćkri fríverslun og hćtta ađ rembast viđ kerfi sem miđar ađ ţví ađ Evrópureglur fái nánast sjálfkrafa gildi á Íslandi, sama hvađ ţađ kostar.
https://www.visir.is/g/20242582188d/heppni-ad-ekkert-fordaemi-var-til-stadar
Sunnudagur, 9. júní 2024
Meint upphaf neytendaverndar
Í lögum númer 39 frá 19. júní 1922 segir međal annars:
Nú skortir hluti, ţá er kaup gerđust, einhverja ţá kosti, er ćtla má ađ áskildir vćru, eđa ţađ, sem hlutnum er áfátt, hefir gerst fyrir vanrćkt seljanda eftir ađ kaup voru gerđ eđa seljandi hefir haft svik í frammi, og getur ţá kaupandi krafist skađabóta.
Lögin fjalla um lausafjárkaup og í ţeim eru fjölmargar svipađar greinar um skyldur kaupanda og seljanda. Orđiđ neytendavernd tíđkađist ekki fyrir 100 árum, en ekki fer á milli mála ađ um er ađ rćđa lagabálk sem er m.a. um neytendavernd.
Ţađ kemur eflaust sumum í opna skjöldu ađ lesa rúmlega 100 ára gömul lög af ţessu tagi. Heimsmynd ţeirra sem trúa ţví ađ neytendavernd hafi byrjađ međ samţykkt EES-samningsins hrynur međ braki og brestum. Ţeir sem hafa skýrari sýn á raunveruleikann átta sig á hinn bóginn á ţví ađ ekkert bendir til ađ neytendavernd vćri verri en hún er á Íslandi, ţótt ekkert vćri EES.
https://www.althingi.is/lagas/119/1922039.html
Fimmtudagur, 6. júní 2024
Ísland án EES
Í Noregi rćđa menn hvernig heimurinn yrđi ef EES hyrfi. Stutta svariđ er ţetta: Engir verulegir ókostir, en verulegir kostir. Minnt er á ađ fyrir er fríverslunarsamningur sem tók ađ fullu gildi áriđ 1977 og hefur veriđ í gildi síđan. Ef Evrópusambandiđ fer í fýlu og segir upp fríverslunarsamningnum taka viđ taxtar Alţjóđaverslunarráđsins (WTO). Ţeir eru alla jafna ekki sérlega íţyngjandi. Ţađ er á hinn bóginn mjög íţyngjandi ađ ţurfa ađ taka viđ sívaxandi straumi reglna frá Evrópusambandinu. Ţađ kostar svo mikiđ ađ enginn ţorir ađ taka ţađ saman.
https://neitileu.no/aktuelt/handel-og-samarbeid-med-eu-uten-eos
Miđvikudagur, 5. júní 2024
Fallbyssufóđur Evrópusambands
Utanríkisráđherrar í Evrópusambandinu funda og einn ţeirra segir frá hugmyndum ţeirra um herskyldu og ţátttöku í stríđinu í A-Evrópu.
Ţađ er svosem ekkert nýtt undir sólinni í gömlu Evrópu.
Ţriđjudagur, 4. júní 2024
Hvert ber ađ stefna?
Hjörtur J. Guđmundsson fer yfir EES-sviđiđ í yfiritsgrein á Vísi í dag. Eins og margoft hefur veriđ bent á borga Íslendingar háar upphćđir fyrir markađsađgang sem fćst ekki, en fá í stađinn ađ lúta íţyngjandi og dýrum reglum sem m.a hindra frjáls viđskipti. Allt er ţađ mikill farsi.
Niđurstađan er sú ađ ţađ verđi ađ endurskođa hiđ svokallađa Evrópusamstarf međ víđtćkan samning um fríverslun ađ markmiđi.
https://www.fullveldi.is/?p=35282
Sunnudagur, 2. júní 2024
Vítt, en ţröngt
Íslendingar hafa kosiđ sér nýjan forseta. Sú var tíđ ađ Halla Tómasdóttir var höll undir innlimun Íslands í stórríki gömlu nýlenduveldanna, en hún virđist hafa snúiđ baki viđ ţeim hugmyndum, eins og svo margir ađrir. Ţađ er auđvitađ ágćtt.
Ýmsar ástćđur liggja ađ baki ţví ađ menn snúa baki viđ trúnni á Ísland í fađmi Evrópusambands. Margir hafa áttađ sig á ţví ađ eftir Brexit er nćsta vonlaust ađ koma Íslandi ţar inn. Ţá sjá fleiri og fleiri ađ Evrópusambandiđ er valdsćkiđ, á kostnađ ađildarríkjanna, og ađ Ísland mundi ţar engu ráđa. Sífellt verđur skýrara ađ mikill kostnađur mundi fylgja ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ og vera ţar innanborđs, en gróđinn af ţví vćri mjög takmarkađur, ef nokkur. Ótalmargar ađrar ástćđur mćtti upp telja, en líklega vegur ţyngst ađ í Evrópusambandinu rćđur Evrópusambandiđ, og ţví er sama um Ísland. Ţótt Evrópusambandiđ sé vítt inngöngu, ţá er ţađ ţröngt útgöngu.
Heimssýn óskar nýjum forseta velfarnađar í starfi og minnir um leiđ á ađ fullveldi ţjóđarinnar er verđmćtasta auđlindin.
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 80
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 2015
- Frá upphafi: 1184422
Annađ
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 1736
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 68
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar