Leita í fréttum mbl.is

ESB reyndi ađ múta forsćtisráđherra Króatíu

Króatía hefur sem kunnugt er sótt um inngöngu í Evrópusambandiđ en viđrćđur viđ landiđ hafa einkum strandađ á landamćradeilum sem Króatar hafa átt í viđ Evrópusambandsríkiđ Slóveníu. Slóvenar hafa vegna ţessara deilna stađiđ í vegi fyrir inngöngu Króatíu í sambandiđ. Króatíski forsćtisráđherrann, Ivo Sanader, sagđi af sér í dag m.a. vegna ţessara deilna. Sanader upplýsti jafnframt af ţessu tilefni ađ Evrópusambandiđ hefđi bođiđ sér starf á sínum vegum međ ţađ fyrir augum ađ liđka fyrir lausn á deilunni viđ Slóvena en hann hafnađi ţví bođi.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evran hefđi ekki hjálpađ Dönum í efnahagskreppunni

Ţađ hefđi ekki hjálpađ Dönum ađ vera međ evrur í veskinu í stađ danskra króna í yfirstandandi efnahagskreppu. Ţađ er álit meirihluta 60 helstu hagfrćđinga Danmerkur ađ ţví er danska viđskiptablađiđ Börsen greinir frá. Börsen og fréttastofan Ritzau fengu svör 52 hagfrćđinga viđ spurningunni. Um 60% voru ţeirrar skođunar ađ evran hefđi ekki breytt ástandinu til batnađar en 37% voru ţeirrar skođunar ađ evran hefđi gagnast betur en krónar.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ragnar Sćr til starfa hjá Heimssýn

Ragnar Sćr Ragnarsson hefur veriđ ráđinn til Heimssýnar til ađ hafa umsjón međ daglegum rekstri samtakanna. Ragnar Sćr var ţar til nýlega framkvćmdastjóri hjá THG arkitektum en var ţar áđur framkvćmdastjóri sveitarfélagsins Bláskógabyggđar. Ragnar Sćr er varaborgarfulltrúi í Reykjavík ţar sem hann er búsettur og stundar meistaranám í opinberri stjórnsýslu og stjórnun viđ Háskóla Íslands. Ragnar er kvćntur Unni Ágústu Sigurjónsdóttur hjúkrunarfrćđingi og eiga ţau tvö börn. Heimssýn býđur Ragnar velkominn til starfa.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2009
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 133
  • Sl. viku: 1663
  • Frá upphafi: 1236895

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1486
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband