Föstudagur, 14. september 2012
Lengt í hengingaról Grikkja
Bjartsýnustu spár um Grikkland segja ađ eftir tíu ár rúm, áriđ 2024, sjái ţjóđin til sólar efnahagslega. Ţegar nú er rćtt um ađ lengja ţann tíma sem Grikkland fćr til ađ engjast í spennitreyju evrunnar ţá er ţađ ekki hjálprćđi ţótt ţađ kunni ađ hljóma ţannig.
Meiri lán eđa lengri tími breytir ekki grundvallarstađreynd grísks efnahagslífs ađ ţađ er ekki samkeppnisfćrt. Til ađ gera landiđ samkeppnisfćrt og ţar opna fyrir vaxtarmöguleika ţarf gengisfellinu. Sem er ekki í bođi í evru-samstarfi.
Ţađ er langt í 2024 og harla ólíklegt ađ Grikkir verđi enn í evru-samstarfinu ţá. Raunar er vafamál hvort evran verđi enn til ađ tíu árum liđnum.
![]() |
Fá meiri tíma en ekki meiri peninga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 13. september 2012
Jóhanna ţegir um umsóknina: ESB-sinnar kveinka sér
Í stefnurćđu forsćtisráđherra segir ekki stakt orđ um ESB-umsókn Íslands. Ef raunveruleg sannfćring vćri ađ baki umsóknarinnar myndi stefnurćđan setja fram rök til stuđnings málinu og hvetja til baráttu.
Ekkert slíkt heyrđist frá Jóhönnu Sig. Erki-ESB-sinnar eins og Ţorsteinn Pálsson, trúnađarmađur Össurar Skarphéđinssonar, furđa sig á ţögn forsćtisráđherra um stćrsta mál ríkisstjórnarinnar og segja ađ svo virđist sem ESB-umsóknin sé ekki á dagskrá forsćtisráđherra.
Kannski er ţađ svo ađ Jóhanna Sigurđardóttir veit ađ ESB-umsóknin er dauđ - ţótt jarđaförin hafi ekki enn fariđ fram.
![]() |
Fullt tilefni til bjartsýni og sóknar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 12. september 2012
Barroso: ESB verđi sambandsríki
Eftirfarandi er af RÚV.
Evrópusambandiđ ţarf ađ ţróast í ađ verđa sambandsríki. Ţetta sagđi José Manuel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, í árlegri stefnurćđu sinni frammi fyrir Evrópuţinginu í morgun.
Ađ hans mati ţarf ESB ađ verđa sambandsríki ţjóđríkja eins og hann orđar ţađ, eins konar Bandaríki Evrópu. Ađildarríkin ţurfi ađ deila fullveldi sínu svo hvert ríki og hver borgari geti haft meiri stjórn á hlutskipti sínu. Ţađ vćru mistök ađ láta ţjóđernishyggju og popúlisma ráđa ferđinni í óvissunni sem nú ríkir. Barroso tók fram ađ til ađ mynda slíkt ríki ţyrftu ađildarríkin ađ samţykkja nýjan sáttmála ţess efnis.
Ísland er međ standandi umsókn um ađild ađ Evrópusambandi sem stefnri ađ ţví ađ verđa sambandsríki. Er ekki nóg komiđ?
Ţriđjudagur, 11. september 2012
Líruvćđing evrunnar - pólitíkin yfirtekur hagstjórnina
Ađalhagfrćđingur ţýska Commerzbankans segir fyrirhuguđ skuldabréfakaup Seđlabanka Evrópu fela í sér ađ evru-svćđiđ verđi rekiđ á ítölskum forsendum međ tilheyrandi óđaverđbólgu sem einkenndi ítalskt efnahagslíf fyrir daga evrunnar.
Die Weltsegir frá greiningu hagfrćđingsins Jörg Krämer en viđhorf hans endurspegla algengt sjónarmiđ í Ţýskalandi. Krämer telur ađ skuldabréfakaup Seđlabanka Evrópu ásamt lágum vöxtum muni hleypa af stađ verđbólgu.
Á nćstu fimm til tíu árum mun verđbólgan vaxa og Seđlabankinn, sem ţegar hefur selt sálu sína til stjórnmálamanna, mun ekki hćkka vexti nógu skarpt nógu snemma til ađ fá nokkru viđ ráđiđ. Verđbólgan mun grafa undan samkeppnishćfni ţýsks iđnađar og útflutningsatvinnugreina.
Mađur ţarf ađ vera samfylkingarmađur undir fávísisfeldi til ađ trúa ţví ađ evran eigi framtíđ fyrir sér.
![]() |
AGS vill taka ţátt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 10. september 2012
Draghi-áćtlunin eykur líkur á brotthvarfi Grikkja
Áćtlun Draghi seđlabankastjóra um kaup Evrópska seđlabankans á ríkisskuldabréfum Suđur-Evrópu eykur líkurnar á brotthvarfi Grikkja úr evru-samstarfinu. Draghi-áćtlunin dregur úr smithćttu annarra Suđur-Evrópuríkja fari svo ađ Grikkir falli útbyrđis.
Grikkir eru enn og aftur komnir í vandrćđi međ ađ standa viđ skuldbindingar sínar vegna neyđarlána sem ţeir fá frá Evrópusambandinu og Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum.
Brotthvarf Grikkja nćstu mánuđi úr evru-samstarfinu gćti orđiđ dramatískur viđburđur. Enn dramatískari yrđi ţó uppgangur grísks efnahagslífs eftir ađ losna úr viđjum evrunnar, spáir Roger Bootle.
Međ samkeppnishćfan gjaldmiđil myndi Grikkland skjóta Spáni og Ítalíu ref fyrir rass á sviđum eins og ferđaţjónustu og ólífurćktun. Hćtt er viđ ađ ţeim fjölgi á Spáni sem vilja peseta og Ítölum sem vilja líru.
![]() |
22% vilja peseta á ný en 70% evruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 9. september 2012
Endimörk stjórnmálanna á evru-svćđinu
Ţýskir kjósendur geta ekki náđ í skottiđ á spćnskum stjórnmálamönnum sem sólunda ţýsku skattfé. Aftur á móti geta ţeir hafnađ ţýskum stjórnmálamönnum sem afhenda Spánverjum óútfylltan tékka međ opinni heimild á ţýskt skattfé.
Kosningar verđa í Ţýskalandi á nćsta ári. Evru-kreppan verđur líklega eitt mesta álitamáliđ í kosningabaráttunni. Stefna ţýskra stjórnvalda hingađ til er ađ veita fé til bjargar skuldugum evru-ríkjum gegn ţví ađ viđkomandi ríki taki til í ríkisfjármálum sínum.
Suđur-Evrópa glímir viđ vítahring niđurskurđar og samdráttar. Niđurskurđurinn eykur samdrátt efnahagskerfisins sem aftur kallar á meiri niđurskurđ.
George Soros fjármálavitringur segir núverandi stefnu gagnvart Suđur-Evrópu ávísun á efnahagslega stöđnun í álfunni nćstu fimm til tíu árin.
Til ađ breyta stöđu mála, segir Soros, ţarf Ţýskaland ađ kannast viđ ábyrgđ sína og taka forystu viđ endurreisn Suđur-Evrópu. En ţađ gerist ekki nema međ stórauknu miđstýringarvaldi. Og ćtli Pedro og Giuseppe finnist sniđugt ađ sá ţýski Wolfgang stýri öllu ţví sem máli skiptir í ríkisfjármálum Spánverja og Ítala. Varla.
Hér er kominn kjarni málsins: evran ţvingar fram endimörk stjórnmálanna. Og ţađ eru einmitt ţau sömu stjórnmál og halda Evrópusambandinu gangandi. Ţegar stjórnmál koma ađ endimörkum sínum ţá hćtta ţau ađ virka.
![]() |
Schäuble varar skuldsett evruríki viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 8. september 2012
Hćgri krókur og vinstra högg á evru
Tvćr snjallar greinar um síđustu vendingar í evru-kreppunni eru á bođstólum í netheimum í dag. Björn Bjarnason rekur á Evrópuvaktinnihvađa umfjöllun ákvörđun Draghi seđlabankastjóra evru-svćđis fćr í ţýskum fjölmiđlum. Björn dregur saman og segir
Mario Draghi sagđi á ráđstefnu í London daginn fyrir Olympíuleikana ađ hann ćtlađi ađ gera allt sem hann gćti til ađ bjarga evrunni, hún mundi lifa. Hann hefur nú gert ţađ. Ţýskir stjórnmálamenn segjast sćtta sig viđ ţađ, segjast ekki mega rćđa efni málsins en minna á pólitísku skilyrđin sem talin eru niđurlćgjandi í Madrid og Róm. Halda ekki allir andlitinu eđa hvađ? Vandinn er sá ađ hvorki evrunni er ekki borgiđ né vandi skuldaţjóđanna leystur. Hvílíkt sjónarspil.
Á hinum pólnum skrifar Vinstrivaktinum Roubini, hagfrćđingsins sem sagđi fyrir um upphaf kreppunnar, hvađa afstöđu hann tekur til síđustu evru-reddingarinnar.
Roubini sagđi fyrir nokkrum dögum á alţjóđlegri ráđstefnu um efnahagsmál viđ Comovatn á vegum Ambrosetti Forum: Ađgerđir Seđlabanka Evrópu breyta engu. Evrukreppan stendur enn yfir". Ef Evrópuríkin stöđva ekki samdráttarţróunina og gefa fólkinu í jađarríkjunum einhverja von- ekki á nćstu fimm árum heldur á nćstu 12 mánuđum- verđur hiđ pólitíska bakslag yfirţyrmandi, međ verkföllum, óeirđum og falli veikra ríkisstjórna."
Neđanmáls er ţess ađ geta ađ bjartsýnustu spár gera ráđ fyrir ađ Grikkir sjái til sólar einhvern tíma eftir áriđ 2024, - haldi ţeir evrunni.
Föstudagur, 7. september 2012
Ekki stórskotaliđ, heldur baunabyssa
Tilraun Draghi seđlabankastjóra ađ lćkka lántökukostnađ Suđur-Evrópuríkja er ekki stórskotaárás á vanda evru-samstarfsins heldur baunabyssuskot út í loftiđ, segir Jeremy Warner hjá Telegraph. Til ađ evru-samstarfiđ virki ţarf fullveđja ríkisvald á bakviđ gjaldmiđilinn. Niđurlagiđ hjá Warner sýnir máliđ í hnotskurn
Monetary union is never going to work as a collection of fiscally and politically independent states. Draghi has bought time but he is still a million miles away from lasting resolution. Only the politicians can provide that and, so far, theyve shown very little inclination to do so.
Einmitt.
![]() |
Stórskotaárás á hendur skuldakreppunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 23
- Sl. sólarhring: 175
- Sl. viku: 727
- Frá upphafi: 1232955
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 618
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar