Leita í fréttum mbl.is

Draghi-áætlunin eykur líkur á brotthvarfi Grikkja

Áætlun Draghi seðlabankastjóra um kaup Evrópska seðlabankans á ríkisskuldabréfum Suður-Evrópu eykur líkurnar á brotthvarfi Grikkja úr evru-samstarfinu. Draghi-áætlunin dregur úr smithættu annarra Suður-Evrópuríkja fari svo að Grikkir falli útbyrðis.

Grikkir eru enn og aftur komnir í vandræði með að standa við skuldbindingar sínar vegna neyðarlána sem þeir fá frá Evrópusambandinu og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.

Brotthvarf Grikkja næstu mánuði úr evru-samstarfinu gæti orðið dramatískur viðburður. Enn dramatískari yrði þó uppgangur grísks efnahagslífs eftir að losna úr viðjum evrunnar, spáir Roger Bootle.

Með samkeppnishæfan gjaldmiðil myndi Grikkland skjóta Spáni og Ítalíu ref fyrir rass á sviðum eins og ferðaþjónustu og ólífuræktun. Hætt er við að þeim fjölgi á Spáni sem vilja peseta og Ítölum sem vilja líru.


mbl.is 22% vilja peseta á ný en 70% evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 162
  • Sl. sólarhring: 227
  • Sl. viku: 1127
  • Frá upphafi: 1118050

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 981
  • Gestir í dag: 121
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband