Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin sýna norđurslóđum aukinn áhuga

Grćnlandsför utanríkisráđherra Bandaríkjanna til ađ sitja fund Norđurskautsráđsins sýnir vaxandi áhuga Bandaríkjanna á norđurslóđum. Athygli stórveldanna á landssvćđinu skýrist af náttúruauđlindum sem ţar er ađ finna og opnun siglingaleiđa.

Ísland er í ţjóđleiđ siglingaleiđarinnar frá Asíu til Evrópu og Ameríku. Ţađ er ástćđan fyrir áhuga Evrópusambandsins á inngöngu Íslands. Međ Ísland innanborđs ćtti Evrópusambandiđ tilkall til ađ setjast viđ háborđiđ ţar sem vélađ verđur um málefni norđurslóđa.

Í dag talar Ísland sjálfstćđri röddu á alţjóđavettvangi. Samfylkingarhluti ríkisstjórnarinnar stefnir ađ ţví ađ framselja alţjóđlega viđurkennd réttindi Íslands til embćttismannanna í Brussel og láta ţá tala okkar máli.  


mbl.is Clinton á leiđ til Nuuk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írland gegn Evrópska seđlabankanum

Ţekktur írskur hagfrćđingur segir í grein í Irish Times ađ eina von Írlands sé ađ losa sig viđ ,,björgunarpakka" Evrópusambandsins. Valiđ stendur á milli gjaldţrota ríkissjóđs Írlands og bankanna, segir Morgan Kelly.

Láti Írar bankana rúlla komast ţeir óđara í eigu Evrópska seđlabankans, sem hingađ til hefur stjórnađ atburđarásinni. Grein Kelly rekur ţróunina frá ţeim óhappadegi ţegar írska ríkiđ ákvađ ađ ábyrgjast innistćđur í írskum bönkum. Ísland međ sína krónu gat valiđ ađra leiđ - Írland var upp á náđ og miskunn Evrópusambandsins.

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn kom ađ írska björgunarpakkanum en ţađ var á forsendum Evrópusambandsins. Kelly skrifar

Lending to an insolvent state, which has no hope of reducing its debt enough to borrow in markets again, breaches the most fundamental rule of the IMF, and a heated debate continues there over the legality of the Irish deal.

Írland og evran verđa til umrćđu á fundi Heimssýnar og Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands ţann 25. maí nćstkomandi.


Lćrir ASÍ eitthvađ í Aţenu?

Evrópusamtök verkalýđsfélaga halda ráđstefnu í Aţenu í vikunni. Búast má viđ ađ Alţýđusamband Íslands sendi ţangađ fulltrúa enda segir á heimasíđuađ samstarfiđ viđ ETUC sé í dag ,,ţungamiđjan í starfi ASÍ á vettvangi alţjóđlegrar verkalýđshreyfingar."

Grikkland logar vegna fjármálakreppunnar sem má rekja beint til ţátttöku landsins í evru-samstarfinu. Evrópusamtök verkalýđsfélaga hafa ályktađ gegn harđrćđi Evrópusambandsins gegn Grikkjum.

ASÍ, á hinn bóginn, óskar sérstaklega eftir ađkomu Evrópusambandins í íslensk málefni.

Vonandi vitkast ASÍ í Aţenu.

 


Bloggfćrslur 11. maí 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 30
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 1665
  • Frá upphafi: 1234597

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1398
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband