Leita í fréttum mbl.is

Hagsmunaöfl ráða lagasetningu ESB

lobbyistStærstu og öflugustu hagsmunaöflin í Evrópu ráða talsverðu um lagasetningu í ESB. Þetta sýnir samantekt sem gerð hefur verið og sænski vefurinn Europaportalen greinir frá. Reyndar hafa hagsmunaaðilar utan Evrópu einnig áhrif á lagasetningu og lagabreytingar.

Þetta vekur upp spurningar um lýðræðið í Evrópu og mismunandi stöðu fólks til að hafa áhrif á lagasetninguna.

Europaportalen greinir svo frá (texti á sænsku): 

En ny hemsida visar hur lobbyisternas formuleringar kopieras in direkt i ändringsförslag på EU-lagstiftning.

lobbyplag.eu kan man se hur EU-parlamentarikers ändringsförslag på EU:s datalagringsdirektiv är förbluffande lika dem som vissa lobbyister förespråkar. Bland företagen som fått in skrivningar i ändringsförslagen finns Amazon, Europeiska bankfederationen och Amerikanska handelskammaren.

– För oss handlar det om att göra det transparent vem som egentligen skriver dessa viktiga texter, säger journalisten och grundaren av sidan Richard Gutjahr till tyska Die Welt.

På den nyöppnade sidan går även att se vilka parlamentariker som står för de olika ändringsförslagen.

För att se likheterna i ändringsförslagen klicka på knappen “compare” på sidan.

 


Ísland vinsælast í Evrópu

touristsHvergi í Evrópu fjölgaði ferðamönnum jafn mikið og á Íslandi á síðasta ári samkvæmt skýrslu Ferðamálaráðs Evrópu (ETC).

Ferðamönnum hér á landi fjölgaði um heil 20%. Þar á eftir koma Litáen með 12% og Rúmenía með 10%.

Öruggt má telja að gott gengi íslensku krónunnar hafi átt sinn þátt í þessu!

Hægt er að skoða þetta nánar á vef Ferðamálastofu.


mbl.is Fjölgunin mest á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veruleg og vaxandi andstaða við aðild að ESB

spennaesbÞessi könnun MMR sýnir verulega og vaxandi andstöðu Íslendinga við aðild að ESB.

Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 63,3% vera andvíg því að Ísland gengi í Evrópusambandið nú, borið saman við 62,7% í janúar. Aðeins 24,2% sögðust hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið nú, borið saman við 25% í síðustu mælingu.


mbl.is 63,3% andvíg inngöngu í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skin og skúrir í Evrópu

irlandÞetta er ánægjuleg frétt fyrir Íra og ástæða til að samgleðjast þeim yfir batnandi lánshæfismati írska ríkisins. Þeir virðast nú ætla að fylgja okkur Íslendingum upp úr hinum efnahagslega öldudal. Atvinnuleysi á Írlandi er hins vegar hlutfallslega um þrefalt á við það sem hér er.

Hins vegar bíða margir spenntir eftir næstu fréttum um efnahagsmálaþróunina í Evrópu.

EUobserver greinir hér frá því að dokkar tölur séu á leiðinni. Búist er við að þær greini frá því að samdráttur milli ársfjórðunga verði sá mesti síðustu fjögur árin, eða 0,4%. Það verður því enn nokkur samdráttur í Evrópu reynist þessar tölur réttar.

Þar segir:

Eurozone economic data due this week is set to show the worst quarterly decline in output for almost four years, reports Bloomberg, citing GDP estimates that the economy shrank 0.4%. It would be the biggest decline since the first quarter of 2009, when GDP fell 2.8%.


mbl.is Horfum vegna Írlands breytt í stöðugar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2013

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 756
  • Frá upphafi: 1232702

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 655
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband