Föstudagur, 15. febrúar 2013
Evrusvćđiđ er óhagkvćmt gjaldmiđilssvćđi
Ţessi fyrirsögn er kannski torskilin, en hún segir samt ţađ sem segja ţarf um evrusvćđiđ.
Svćđiđ er ekki hagkvćmt svćđi fyrir sameiginlegan gjaldmiđil ef litiđ er til helstu viđmiđa sem hagfrćđispekingar hafa sett fyrir slík svćđi.
Međ hagkvćmu er hér átt almennt viđ getu landanna til ţess ađ takmarka ţann kostnađ sem fylgir gjaldmiđilsbandalagi en nýta sér kostina.
1. Vinnuafl hreyfist tiltölulega lítiđ. Ţetta sést á ţví ađ atvinnuleysi skiptir tugum prósenta á sumum svćđum en er lítiđ á öđrum.
2. Raunlaun eru lítt sveigjanleg í löndunum og ţess vegna eiga ţau erfitt međ ađ bregđast viđ atvinnuleysi. Tilkoma evrunnar hefur jafnvel dregiđ úr sveigjanleika launa í Evrópu - og ţar međ stuđlađ ađ sundurleitni.
3. Fjármagn í smásölu er lítt hreyfanlegt á milli landanna. Fólk skiptir viđ sína sparisjóđi eđa nćsta banka.
4. Hagsveiflur hafa veriđ mjög misstórar eftir löndum og ţví hentar ekki sama vaxtastefna.
Fyrir utan ţetta sýnir reynslan ađ vaxtaţróun hefur veriđ mjög mismunandi á evrusvćđinu og frekar leitađ í sundur en saman eins og ćtlunin var. Ástćđan er međal annars mismunandi skuldaţróun einkaađila og opinberra ađila, sem stafar međal annars af mismunandi haggerđ og hagţróun ađ öđru leyti. Verđbólguţróunin hefur einnig markast af aukinni sundurleitni síđustu ár.
Ţá hefur evrusvćđiđ skort sterkan ríkissjóđ til ađ hafa ađ bakhjarli eins og gildir um flesta gjaldmiđla.
Evrusvćđiđ er ţví langt í frá ađ vera hagkvćmt gjaldmiđilssvćđi.
Ţađ fylgir ţví gífurlega mikill kostnađur fyrir stóran hluta álfunnar ađ hafa ţennan sameiginlega gjaldmiđil. Skýrast kemur kostnađurinn fram í miklu atvinnuleysi, en einnig í mismunandi viđskiptajöfnuđi landanna og mismunandi eignamyndun og skuldasöfnun.
Síđustu spár Alţjóđagjaldeyrissjóđsins benda til ţess ađ sundurleitnin á milli landanna muni enn aukast á nćstu árum og gjáin á milli Ţýskalands og annarra landa aukast áfram nćstu árin.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 15. febrúar 2013
Ţjóđverjar og Frakkar hafa fariđ sínu fram í ESB
Hallinn á ríkissjóđum evrulandanna má ekki vera meiri en sem svarar ţremur prósentum af landsframleiđslu.
Á upphafsárum evrunnar fór hallinn upp fyrir viđmiđiđ í Frakklandi og Ţýskalandi. Ţjóđverjum og Frökkum tókst ađ sannfćra önnur lönd um ađ sektarákvćđum yrđi ekki beitt í ţađ sinn. Ţessi stóru lönd höfđu sitt í gegn ţá.
Nú er hallaviđmiđiđ orđiđ ađ bitbeini á milli Frakka og Ţjóđverja - og í ţetta sinniđ eru ţađ Ţjóđverjar sem beita svipunni á Frakka.
Líklegast er ađ ţessi ríki nái sameiginlegri lendingu eins og um flest stćrri mál. Í ţeim efnum eru önnur lönd í hlutverki áhorfenda.
Annars eru ţessi vandrćđi enn ein sönnun ţess ađ evrusvćđiđ er langt frá ţví ađ vera hagkvćmt gjaldmiđilssvćđi. Efnahagsţróunin er meira segja ţađ ólík í ţessum tveimur megin ríkjum meginlandsins í innsta kjarna álfunnar.
![]() |
Frakkar verđa ađ ná hallanum niđur fyrir 3% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 15. febrúar 2013
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 6
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 756
- Frá upphafi: 1232702
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 655
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar