Leita í fréttum mbl.is

Leyndarhyggjan í ESB

Međfylgjandi frétt á mbl.is segir frá ţeirri leyndarhyggju sem er ríkjandi varđandi útgjöld og reikninga sambandsins sem sjaldnast hafa veriđ samţykktir hljóđalaust af endurskođendum. Í ţetta sinn eru ţađ ţingmenn sem ekki vilja gera grein fyrir ţví hvernig ţeir verja sérstöku ráđstöfunarfé sem ţeir fá frá ESB og er sem svarar rúmlega sex milljónum króna á ári. Ţetta er í takt viđ ýmsa ađra leyndarhyggju hjá ESB, svo sem er varđar ákvarđanir Seđlabanka Evrópu ţar sem ekki má skýra frá ţví hvernig fulltrúar ađildarríkja greiđa atkvćđi.

Mbl.is greinir svo frá:

Til­raun­ir til ţess ađ varpa ljósi á ţađ međ hvađa hćtti ţing­menn á Evr­ópuţing­inu verja mánađarlegu ráđstöf­un­ar­fé sínu upp á rúm­lega 4.400 evr­ur (um 550 ţúsund ís­lenskr­ar krón­ur) virđast vera ađ stuđla ađ átök­um inn­an ţings­ins sam­kvćmt frétt Eu­obser­ver.com.

Ráđstöf­un­ar­féđ, sem ćtl­ast er til ađ sé notađ til ađ mynda í rekst­ur skrif­stofu og síma- og póst­kostnađ og er skatt­frjálst, bćt­ist viđ föst mánađarlaun ţing­manna á ţingi Evr­ópu­sam­bands­ins sem nema 8.484 evr­um eđa rúmri einni millj­ón ís­lenskra króna.

Enn­frem­ur seg­ir í frétt­inni ađ ekk­ert eft­ir­lit sé međ ţví međ hvađa hćtti ráđstöf­un­ar­fénu er raun­veru­lega variđ en ekki ţurfi ađ skila inn nein­um papp­ír­um vegna ţess. Til­kynn­ing­ar hafi borist um ađ sum­ir ţing­manna hafi variđ fénu međ öđrum hćtti en ćtl­ast sé til.

Hafi frjáls­ar hend­ur til ađ sinna störf­um sín­um

Ţýski Evr­ópuţingmađur­inn Rainer Wie­land fer fyr­ir starfs­hópi sem ćtlađ er ađ finna leiđir til ţess ađ gera reglu­verkiđ í kring­um greiđslur til ţing­manna á Evr­ópuţing­inu skýr­ara. Haft er eft­ir hon­um ađ tvćr leiđir séu til skođunar en ađ hann vildi ekki upp­lýsa hverj­ar ţćr vćru.

Hins veg­ar er haft eft­ir Wie­land ađ hug­mynd­ir starfs­hóps­ins falli lík­lega ekki í góđan jarđveg hjá for­sćt­is­nefnd Evr­ópuţings­ins sem sam­an­stend­ur af for­seta ţings­ins og vara­for­set­um ţess. Gert er ráđ fyr­ir ađ nefnd­in fari yfir máliđ um miđjan ţenn­an mánuđ.

Verđi gerđar breyt­ing­ar á regl­un­um munu ţćr ekki taka gildi fyrr en ţegar nćsta ţing tek­ur til starfa. Wie­land seg­ist hins veg­ar mjög hlynnt­ur greiđslu ráđstöf­un­ar­fjárins til Evr­ópuţing­manna. Ţađ sé hluti af ţví ađ ţeir hafi frjáls­ar hend­ur til ađ sinna störf­um sín­um.

Hvorki spurt spurn­inga né kraf­ist kvitt­ana

Fram kem­ur í frétt­inni ađ greiđsla ráđstöf­un­ar­fjárins til ţing­manna á Evr­ópuţing­inu sé mjög um­deild og ekki síst ţar sem ţađ sé greitt beint inn á per­sónu­lega banka­reikn­inga ţeirra án ţess ađ spurt sé nokk­urra spurn­inga eđa fariđ fram á kvitt­an­ir fyr­ir ţví hvernig ţví sé variđ.

Hóp­ur blađamanna hef­ur reynt ađ fá Evr­ópuţingiđ til ţess ađ upp­lýsa um út­gjöld ţing­manna međ dóms­máli fyr­ir Evr­ópu­dóm­stóln­um í Lúx­emburg. Einnig er rćtt í frétt­inni viđ Klaus Welle, fram­kvćmda­stjóra Evr­ópuţings­ins, sem lagđi grunn­inn ađ vinnu starfs­hóps­ins.

Rifjuđ eru upp ţau um­mćli Welle í sam­tali viđ Eu­obser­ver.com í síđustu viku ađ fullt gagn­sći yrđi ekki til ţess ađ auka vin­sćld­ir Evr­ópuţings­ins á međal al­menn­ings. Banda­ríska ţingiđ veitti mest­ar slík­ar upp­lýs­ing­ar og vćri fyr­ir vikiđ óvin­sćl­asta ţingiđ í heim­in­um.


mbl.is Fullt gagnsći ávísun á óvinsćldir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. mars 2018

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 72
  • Sl. sólarhring: 185
  • Sl. viku: 1707
  • Frá upphafi: 1234639

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 1433
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband