Leita í fréttum mbl.is

Ástamál smáþjóða

Þegar ríkisstjórn Íslands óskaði eftir innlimun Íslands í Evrópusambandið apaði hver Evróputungan eftir annarri að Evrópusambandinu þætti svo ósköp vænt um smáþjóðir að íslenska yrði vitaskuld opinbert tungumál í sölum Evrópusambandsins. 

Tæpir fjórir áratugir eru síðan Katalónar, Baskar og Galisíumenn urðu þegnar í Evrópusambandinu, en tungumál þessara þjóða eru ekki til hjá Evrópusambandinu, nema sem rannsóknaverkefni sérfræðinga. 

Slík er ást Evrópusambandsins á smáþjóðum. 

Nú hafa spænsk stjórnvöld beðið um að vegur þessara tungumála verði aukinn.  Og Evrópusambandið mun hugsa sig um. 

Þrjátíu og sjö ár var greinilega of knappur tími til þess.

https://www.ft.com/content/5de62c76-6db1-4f47-a53f-37c03d696b73


Bloggfærslur 30. ágúst 2023

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband