Leita í fréttum mbl.is

Hvað varð um brýna hagsmunamálið sem þolir enga bið??

imbaIngibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði á NFS fréttastöðinni 3. ágúst 2006 að flokkurinn væri reiðubúinn að leggja Evrópustefnu sína, þ.e. að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu, til hliðar ef það yrði til þess að hann fengi aðild að ríkisstjórn eftir þingkosningarnar í vor. Einhverjum kann að þykja þetta hin eðlilegustu ummæli. En skoðum málið aðeins betur. Ingibjörg Sólrún, eins og ófáir aðrir heittrúaðir Evrópusambandssinnar, hafa hamrað á því í gegnum tíðina að Evrópusambandsaðild sé brýnasta hagsmunamál íslensku þjóðarinnar sem ekki þoli nokkra bið. En ummæli Ingibjargar á NFS þýða að hún sé engu að síður reiðubúin til að taka beinan þátt í því að salta öll áform um Evrópusambandsaðild næstu fjögur árin!

Bíddu, hvað varð eiginlega um brýna hagsmunamálið sem þolir enga bið??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 1681
  • Frá upphafi: 1183265

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1473
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband