Leita í fréttum mbl.is

Bresk stjórnvöld reyna ađ komast hjá ţjóđaratkvćđi

Bresk stjórnvöld leita nú leiđa til ađ komast hjá ţví ađ leggja fyrirhugađa stjórnarskrá Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđi í Bretlandi. Skođanakannanir hafa lengi sýnt ađ mikill meirihluti Breta sé andvígur stjórnarskránni og vilji jafnvel fremur ganga úr sambandinu en gangast undir hana. En stjórnarskráin skal í gegn međ einum eđa öđrum hćtti hvort sem almenningi í Bretlandi, eđa í öđrum ađildarríkjum Evrópusambandsins, líkar betur eđa verr - og helst án ţess ađ hann sé hafđur međ í ráđum sé ţess nokkur kostur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ er spurning. Ţađ er deilt um ţađ hvort brezk stjórnvöld séu í raun hlynnt stjórnarskránni. Hins vegar er mikill ţrýstingur á ađildarríkin frá Brussel ađ dansa í takt og greiđa fyrir ţví ađ stjórnarskráin taki gildi međ einum eđa öđrum hćtti og ţví m.a. veriđ óbeint hótađ ađ ţau ríki sem ekki samţykki hana muni verđa rekin úr Evrópusambandinu. Sem hefur aftur varla mikil áhrif í Bretlandi nema til ađ auka andstöđuna enda hafa skođanakannanir sýnt ađ Bretar vilji frekar ganga úr sambandinu en ađ gangast undir stjórnarskrána. Og ţess utan hafa skođanakannanir einfaldlega sýnt ađ Bretar vilji ganga úr Evrópusambandinu yfir höfuđ og lái ţeim hver sem vill.

Hjörtur J. Guđmundsson, 24.1.2007 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 147
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 1938
  • Frá upphafi: 1184126

Annađ

  • Innlit í dag: 129
  • Innlit sl. viku: 1673
  • Gestir í dag: 126
  • IP-tölur í dag: 125

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband