Leita í fréttum mbl.is

ESB eykur miðstýringu evru-svæðisins

Samræmdur lífeyrisaldur og samræmd fjárlög eru meðal þess sem Angela Merkel vill knýja á um að evru-ríkin 17 sameinist um til að bjarga myntsvæðinu frá því að liðast í sundur. Samkvæmt frétt Guardian hefur Merkel gefist upp á að reyna að fá öll 27 ríki Evrópusambandsins til að samræma ríkisfjárlög sín og gera aðrar þær ráðstafanir sem þarf til að skjóta stoðum undir evruna.

Þjóðverjar eru sannfærðir um að ef ekki tekst að grípa til víðtækra ráðstafana til að bjarga evrunni mun gjaldmiðillinn heyra sögunni til innan fárra ára.

Áætlun Merkel er að fara framhjá stofnunum Evrópusambandsins og búa til ,,dýpra" samstarf evru-ríkjanna.


mbl.is Mótmælir samræmdri evrustjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 78
  • Sl. sólarhring: 523
  • Sl. viku: 2585
  • Frá upphafi: 1166345

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 2218
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband