Leita í fréttum mbl.is

Andstaða byggð á þekkingu

Bændur er sú stétt sem hvað ítarlegast hefur greint þær breytingar sem yrðu á íslensku atvinnulífi og efnahagskerfi við inngöngu í Evrópusambandið. Á síðustu árum hafa bændur og samtök þeirra staðið fyrir fundum, gefið út skýrslur og farið í vettvangsferðir til ESB-landa, einkum þeirra norrænu, til að kynna sér afleiðingar aðildar.

Skoðanakönnun sem sýnir níu af hverju bændum á móti aðild að Evrópusambandinu staðfestir reynslu Norðmanna af tveim þjóðaratkvæðagreiðslum, árin 1972 og 1994. Þeir Norðmenn sem bjuggu yfir mestri þekkingu um Evrópusambandið voru eindregnastir í andstöðunni við aðild.

Eftir því sem umræðan um aðild eykst verður andstaðan harðari.

(Tekið héðan.)


mbl.is Bændur leggjast gegn ESB aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 2386
  • Frá upphafi: 1165303

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2041
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband