Leita í fréttum mbl.is

Evran veldur launalækkun og ríkisgjaldþrotum

Grikkland er gjaldþrota, aðeins tímaspurning hvenær það verður viðurkennt. Án vaxtalækkunar á lánum frá Evrópusambandinu verður Írland einnig gjaldþrota. Jaðarríki evrusvæðisins eiga enga möguleika að keppa við kjarnaríkið, Þýskaland, án þess að verulegar breytingar verði á efnahagskerfum þeirra.

Skýrsla ættuð úr bandaríska seðlabankanum segir skýrt og ákveðið að langtímaáhrif evru á jaðarríkin eru launalækkanir til að ná tapaðri samkeppnishæfni.

Long-run solutions to Europe’s problems also require economic reforms that increase competitiveness and reduce labor costs in the peripheral countries.

Í ofanálag þarf að samþætta efnahagsstefnu evruríkjanna með tileheyrandi miðstýringu og inngripum í efnahagskerfi einstakra ríkja.

Ein setning í bandarísku skýrslunni er sérstaklega áhugaverð.

In principle, a country could withdraw from the EMU and peg its currency to the euro at a rate it chooses.

Hér er Írum og Grikkjum bent á útgönguleið. Aðeins það að vekja athygli á bakdyrunum út úr húsi evrunnar segir heilmikla sögu um sæluríki Samfylkingarinnar.

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 719
  • Frá upphafi: 1118832

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 663
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband