Leita í fréttum mbl.is

Aðildarsinni: ESB-málið er gjörtapað

Jón Sigurðsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins skrifar grein í Fréttablaðið í dag í kjölfar Icesave-atkvæðagreiðslunnar. Jón er aðildarsinni og hefur verið talsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið. Í greininni segir Jón

Umsókn um aðild að ESB er gjörtapað mál. Trúlega er farsælast að stöðva ferlið með vinsamlegum hætti þegar á næstu vikum.

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að nota gjörtapaða málið til að sameina þjóðina. Jón hefur þetta að segja um ríkisstjórnina.

Þreyta og vonbrigði forystumanna ríkisstjórnarinnar eru beinlínis átakanleg. Stjórnin er bæði helsærð og helsjúk. Hún getur ekki skilað starfi en hefur ekki burði til að hrökklast frá heldur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 1435
  • Frá upphafi: 1160457

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1273
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband