Leita í fréttum mbl.is

Íslenskt frjálslyndi og stjórnlyndi ESB

Frjálslyndi eru einkunnarorð margra aðildarsinna á Íslandi, t.d. Samfylkingarinnar, Siv Friðleifsdóttur og Guðmundar Steingrímssonar í Framsóknarflokknum að ekki sé talað um Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í Sjálfstæðisflokknum.

Mótsögnin er sú að frjálslyndu íslensku stjórnmálamennirnir vilja inn í stjórnlynt Evrópusamband sem er háborg skrifræðis á veraldarvísu og sér ekki fyrir endann á vexti báknsins.

Stjórnlyndi Evrópusambandsins býður aftur á móti upp á marga kosti fyrir fégíruga stjórnmálamenn. Embættismenn í Brussel  fá hæstu laun sem þekkjast í Evrópu. Samkvæmt Telegrapheru rúmlega eitt þúsund embættismenn í höfuðborg ESB með hærri laun en David Cameron forsætisráðherra Bretlands.

Feit embætti í Brussel eru skipuð stjórnmálamönnum aðildarríkja. Ný ríki fá úthlutað kvóta embætta sem eru verðlaunin sem aðildarsinnar sækjast mest eftir - jafn frjálslyndir og þeir annars eru.

 


mbl.is ESB vill að framlög aukist um 4,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 182
  • Sl. sólarhring: 286
  • Sl. viku: 1960
  • Frá upphafi: 1183163

Annað

  • Innlit í dag: 158
  • Innlit sl. viku: 1720
  • Gestir í dag: 150
  • IP-tölur í dag: 149

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband