Leita í fréttum mbl.is

Flokkur Össurar og Björgvins G. snýst gegn ESB

Össur Skarphéđinsson og Björgvin G. Sigurđsson eru félagar í Verkamannaflokknum í Bretalandi, ađ eigin sögn. Undir forystu Tony Blair varđ Verkamannaflokkurinn Evrópusambandssinnađur. Samverkamenn Blair, t.d. Peter Mandelson, tölu ţess skammt ađ bíđa ađ flokkurinn beitti sér fyrir upptöku evru í stađ pundsins. Leiđtogar Verkamannaflokksins stíga nú hver á fćtur öđrum á stokk og gagnrýna Evrópusambandiđ.

Ađalstjórnmálaskýrandi Telegraph, Peter Oborne, telur ótvírćđ ummerki um viđsnúning á Evrópustefnu Verkamannaflokksins. Hann tilfćrir dćmi um hvöss skeyti skuggaráđherra Ed Millibands, formanns Verkamannflokksins, á framferđi Brusselvaldsins. Talsmenn Verkamannaflokksins segja Breta eiga ekki ađ taka ţátt í björgunarpakka fyrir Portúgal, ţađ sé mál hinna 17 evru-ríkja ađ fást viđ ţann vanda. Hörđ gagnrýni er á tillögur um 4,9 prósent hćkkun fjárlaga Evrópusambandsins.

Bákniđ í Brussel ţenst út og lýtur eigin lögmálum. Frétt í Handelsblatt segir ađ ţeim svćđum fćkkar í Evrópusambandinu sem eiga kröfu á ţróunarstyrkjum. Svćđi  međ ţjóđframleiđslu undir 75 prósent af ESB-međaltali eiga rétt á ţróunarstyrkjum. Svćđum sem svo háttar til um fćkkar úr 84 í 68. Í stađ ţess ađ lćkka útgjöld framkvćmdastjórnarinnar í Brussel, og ţar međ lćkka framlög ađildarríkja, hyggst framvkćmdastjórnin búa til nýja skilgreiningu. Ţau svćđi sem ţar sem tekjur á mann eru á bilinu 75 - 95 prósent af međaltali ESB fá stuđning samkvćmt nýju skilgreiningunni.

Evrópusambandiđ vex ađ umfangi ţótt stuđningur viđ sambandiđ minnki međal ađildarţjóđa. 

Í Bretlandi hefur Íhaldsflokkurinn einn veriđ um andstöđu viđ sífelldan vöxt Evrópusambandsins. Ţegar Verkamannaflokkurinn skipar sér viđ hliđ Íhaldsflokksins í gagnrýni á Evrópusambandiđ ćtti öllum ađ vera ljóst hvert stefnir međ afstöđu Breta til sambandsins.

Félagar breska Verkamannaflokksins á Íslandi geta ekki lokađ augunum fyrir ţróun mála í eyríkinu viđ strendur meginlandsins.

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 974068

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband