Sunnudagur, 24. apríl 2011
Flokkur Össurar og Björgvins G. snýst gegn ESB
Össur Skarphéđinsson og Björgvin G. Sigurđsson eru félagar í Verkamannaflokknum í Bretalandi, ađ eigin sögn. Undir forystu Tony Blair varđ Verkamannaflokkurinn Evrópusambandssinnađur. Samverkamenn Blair, t.d. Peter Mandelson, tölu ţess skammt ađ bíđa ađ flokkurinn beitti sér fyrir upptöku evru í stađ pundsins. Leiđtogar Verkamannaflokksins stíga nú hver á fćtur öđrum á stokk og gagnrýna Evrópusambandiđ.
Ađalstjórnmálaskýrandi Telegraph, Peter Oborne, telur ótvírćđ ummerki um viđsnúning á Evrópustefnu Verkamannaflokksins. Hann tilfćrir dćmi um hvöss skeyti skuggaráđherra Ed Millibands, formanns Verkamannflokksins, á framferđi Brusselvaldsins. Talsmenn Verkamannaflokksins segja Breta eiga ekki ađ taka ţátt í björgunarpakka fyrir Portúgal, ţađ sé mál hinna 17 evru-ríkja ađ fást viđ ţann vanda. Hörđ gagnrýni er á tillögur um 4,9 prósent hćkkun fjárlaga Evrópusambandsins.
Bákniđ í Brussel ţenst út og lýtur eigin lögmálum. Frétt í Handelsblatt segir ađ ţeim svćđum fćkkar í Evrópusambandinu sem eiga kröfu á ţróunarstyrkjum. Svćđi međ ţjóđframleiđslu undir 75 prósent af ESB-međaltali eiga rétt á ţróunarstyrkjum. Svćđum sem svo háttar til um fćkkar úr 84 í 68. Í stađ ţess ađ lćkka útgjöld framkvćmdastjórnarinnar í Brussel, og ţar međ lćkka framlög ađildarríkja, hyggst framvkćmdastjórnin búa til nýja skilgreiningu. Ţau svćđi sem ţar sem tekjur á mann eru á bilinu 75 - 95 prósent af međaltali ESB fá stuđning samkvćmt nýju skilgreiningunni.
Evrópusambandiđ vex ađ umfangi ţótt stuđningur viđ sambandiđ minnki međal ađildarţjóđa.
Í Bretlandi hefur Íhaldsflokkurinn einn veriđ um andstöđu viđ sífelldan vöxt Evrópusambandsins. Ţegar Verkamannaflokkurinn skipar sér viđ hliđ Íhaldsflokksins í gagnrýni á Evrópusambandiđ ćtti öllum ađ vera ljóst hvert stefnir međ afstöđu Breta til sambandsins.
Félagar breska Verkamannaflokksins á Íslandi geta ekki lokađ augunum fyrir ţróun mála í eyríkinu viđ strendur meginlandsins.
(Tekiđ héđan.)
Nýjustu fćrslur
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passađu ţrýstinginn mađur!
- Orkumálaráđherra Svíţjóđar er bláreiđ viđ Ţjóđverja
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 153
- Sl. sólarhring: 320
- Sl. viku: 1931
- Frá upphafi: 1183134
Annađ
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 1693
- Gestir í dag: 128
- IP-tölur í dag: 126
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.