Leita í fréttum mbl.is

255 mannár að þýða löggjöf ESB

Frétt í RÚV segir að vegna aðlögunar Íslands að Evrópusambandinu verði að þýða laga- og regluverk sambandsins. Það muni taka 85 manns þrjú ár að þýða textann frá Brussel, en það gera 255 mannár.

Í gegnum EES-samninginn hefur Ísland tekið upp innan við tíu prósent af lagaverki Evrópusambandsins.

ESB-umsókn Íslands nýtur stuðnings eins stjórnmálaflokks, Samfylkingar, en aðrir stjórnmálaflokkar eru á móti aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðild.

Væri ekki nær lagi að þýða eitthvað af heimsbókmenntunum yfir á íslensku en láta Brussel-textann rykfalla?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 111
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 1889
  • Frá upphafi: 1183092

Annað

  • Innlit í dag: 89
  • Innlit sl. viku: 1651
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband