Leita í fréttum mbl.is

Lýðræði og evra fara ekki vel saman

Opin lýðræðisleg umræða um efnahagsaðgerðir er ekki í þágu Evrópusambandsins og evrusvæðisins, sagði Jean-Claude Juncker forseti Eurogroup á ráðstefnu um helgina. Í Eurogroup sitja fjármálaráðherrar þeirra 17 ESB-landa sem hafa evru sem lögeyri.

Juncker lét þessi orð falla á fundi með Evrópuhreyfingunnií Brussel en hreyfingin berst fyrir auknum samruna þjóða Evrópusambandsins.

Efnahagsmál evru-ríkjanna eiga ekki að vera rædd fyrir opnum tjöldum þar sem markaðir gætu mistúlkað umræðuna, sagði Juncker.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 265
  • Sl. viku: 1810
  • Frá upphafi: 1183013

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 1591
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband