Sunnudagur, 8. maí 2011
Kristnitakan og Evrópusambandiđ
Áriđ ţúsund tóku Íslendingar kristni og beygđu sig fyrir heimsveldi ţess tíma, kaţólsku kirkjunni. Kristnitakan var pólitísk ákvörđun en ekki trúarleg. Tvćr meginástćđur stóđu til ţess ađ Íslendingar játuđust nýrri trú. Í fyrsta lagi var hér kominn flokkur manna sem játađi kristni. Í öđru lagi var kristni orđin ríkistrú í Noregi og konungsvaldiđ ţar kappsamt um ađ norrćnar byggđir í vestri tćkju sama siđ.
Pólitíska málamiđlunin sem var gerđ áriđ 1000, sumir segja 999, fólst í ţví ađ kristni skyldi lögtekin en heiđni leyfđ í laumi og var ţađ málamiđlun gagnvart ţeim sem tóku trú alvarlega. Nýr siđur var lengi ađ festa rćtur, tíund ekki lögtekin fyrr en um 1100. Heiđnu gođarnir íslenskuđu kaţólskuna međ ţví ađ gerast kirkjuhöfđingjar.
Stađa Íslands andspćnis Evrópusambandinu er ađ breyttu breytanda spurning hvort Íslendingar vilji taka nýja trú. Evrópusambandiđ er reist á ţeirri sannfćringu ađ ţjóđríki fái ekki ţrifist í álfunni nema ţau séu í samrunaferli og afsali sér fullveldi og forrćđi eigin mála.
Ađildarsinnar láta einatt eins og Evrópusambandiđ sé forskrift ađ alţjóđlegri ţróun. Svo er ekki enda sjást ţess ekki merki í öđrum heimsálfum ađ ríki búi sér samband áţekkt ESB.
Evrópusambandiđ verđur til fyrir sérstakt vandrćđaástand í Evrópu sem skapast ţegar Ţýskaland verđur til sem ţjóđríki 1871. Ţýskaland var búiđ til úr stríđi viđ Frakka áriđ áđur og hefur ekki veriđ til friđs síđan, samanber fyrri og seinni heimsstyrjöld.
Evrópusambandiđ verđur til í skjóli Bandaríkjanna sem sátu Vestur-Evrópu framan af kalda stríđinu. Samţćtting vesturhluta álfunnar var orđin nógu fjölţćtt til ađ taka inn Austur-Evrópu ţegar kalda stríđinu lauk međ falli Berlínarmúrsins. Í austri er ţó enn spurningum ósvarađ, hvort Rússland og nágrannar ţeirra Úkraína og Hvíta-Rússland, sem dćmi, verđi hluti af Evrópusambandinu.
Endastöđ Evrópusambandsins er ókunn. Eimreiđin sem knýr samrunann höktir og skröltir vegna gjaldţrota jađarríkja er standa ekki undir tapađri samkeppni vegna sameiginlegs gjaldmiđils sem stýrt í samrćmi viđ ţarfir stćrsta iđnríkisins í sambandinu, Ţýskalands.
Kaţólska kirkjan átti eftir 500 ára glćsta sögu ţegar Íslendingar ákváđu ađ ganga til liđs viđ hana. Ekki fyrr en međ siđbyltingunni á 16. öld var yfirtaki rómversku kirkjunnar hnekkt á pólitísku og andlegu lífi á meginlandinu. (Og auđvitađ átti ţýskur vandrćđagemsi, Marteinn Lúther, hlut ađ máli).
Ţjóđveldiđ stóđst atlögu norskra konunga í ţúsaldarfjórđung eftir kristnitökuna. Ísland varđ síđasta landiđ byggt norrćnum mönnum í vestri til ađ falla undir Noregskonung, Fćreyjar og Grćnland urđu fyrr skattlönd konungsvaldsins. Málafylgja kaţólsku kirkjunnar skipti sköpum ađ brjóta Ísland undir konungsvald. Fyrst hirti kirkjan jarđir höfđingjanna og í framhaldi voru skipađir útlendir biskupar til ađ stýra málum ţannig ađ höfđingjarnir skyldu lúta konungi.
Óeining íslensku höfđingjanna á Sturlungaöld ásamt sterku konungsríki í Noregi og atfylgi kaţólsku kirkjunnar leiddi Ísland í fađm Hákonar Hákonarson um miđja 13. öld.
Ísland var hjálenda erlends konungsvalds í rúm 650 ár. Eins og títt er međ hjálendur varđ Ísland eftirbátur nágrannaríkja í menntun og atvinnuháttum. Heimastjórnin í byrjun 20. aldar gjörbreytti ađstćđum til ađ skapa hér velmegun. Í fyrri og seinni heimsstyrjöld nýttu Íslendingar tćkifćriđ ađ losna endalega viđ hlekki Gamla sáttmála sem höfđingjarnir sóru Hákoni Hákonarsyni forđum.
Trúin á Evrópusambandiđ hefur ekki fest rćtur á Íslandi. Einn stjórnmálaflokkur, Samfylkingin, flaggađi Evrópusambandsađild í ađdraganda kosninganna 2003 og 2007 ađeins til ađ fella merkiđ í kosningabaráttunni. Samfylkingin sat í hrunstjórninni sem sagđi af sér 2009. Á međan ţjóđin var í taugaáfalli bauđ Samfylkingin enn á ný Evrópusambandsađild sem lausn allra mála.
Samfylkingin fékk 29 prósent atkvćđanna í kosningunum 2009 sem ţýđir ađ innan viđ ţriđjungur kosningabćrra manna telur Evrópusambandsađild hagfellda Íslandi.
Evrópusambandiđ er ekki sannfćrandi bandalag fyrir Ísland.
(Tekiđ héđan.)
Nýjustu fćrslur
- Myrkur og óöld
- Óţćgileg léttúđ
- Guđmundur Ásgeirsson bendir réttilega
- Lýđrćđisleg leiđ til afnáms lýđrćđis
- Raunvextir húsnćđislána í Bandaríkjunum á svipuđu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuđu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvađ snýst máliđ?
- Á Seltjarnarnesi
- Ađ fá einhverja ađra til ađ stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best ađ banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandiđ
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 276
- Sl. sólarhring: 347
- Sl. viku: 1859
- Frá upphafi: 1162028
Annađ
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 1671
- Gestir í dag: 246
- IP-tölur í dag: 246
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.