Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin sýna norðurslóðum aukinn áhuga

Grænlandsför utanríkisráðherra Bandaríkjanna til að sitja fund Norðurskautsráðsins sýnir vaxandi áhuga Bandaríkjanna á norðurslóðum. Athygli stórveldanna á landssvæðinu skýrist af náttúruauðlindum sem þar er að finna og opnun siglingaleiða.

Ísland er í þjóðleið siglingaleiðarinnar frá Asíu til Evrópu og Ameríku. Það er ástæðan fyrir áhuga Evrópusambandsins á inngöngu Íslands. Með Ísland innanborðs ætti Evrópusambandið tilkall til að setjast við háborðið þar sem vélað verður um málefni norðurslóða.

Í dag talar Ísland sjálfstæðri röddu á alþjóðavettvangi. Samfylkingarhluti ríkisstjórnarinnar stefnir að því að framselja alþjóðlega viðurkennd réttindi Íslands til embættismannanna í Brussel og láta þá tala okkar máli.  


mbl.is Clinton á leið til Nuuk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 494
  • Sl. sólarhring: 517
  • Sl. viku: 2851
  • Frá upphafi: 1165768

Annað

  • Innlit í dag: 440
  • Innlit sl. viku: 2466
  • Gestir í dag: 414
  • IP-tölur í dag: 410

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband