Leita í fréttum mbl.is

Peningar og fiskur, Ísland og Írland

Peningarnir eru farnir en við eigum fiskinn, sagði Steingrímur J. við írska dálkahöfundinn og hagfræðinginn David MacWilliams og hann endursegir með ýktum framburði á umræðu European Zeitgeist. Efni umræðunnar er fyrirsjáanlegt hrun evrusvæðisins og þarna tala stórmenni eins og Joseph Stiglitz.

MacWilliams uppsker hlátur þegar hann endursegir ísenskan leigubílstjóra sem segist skulda íbúðarlán í japönskum yenum og bætir við - en Japan er langt í burtu. Skilaboðins eru þessi: Írar skulda í evrum og Brussel er (því miður) býsna nærri.

Evran og Írland og lærdómurinn fyrir Ísland verður til umræðu á fundi Heimssýnar og Alþjóðamálastofnunar á hádegisfundi í Odda miðvikudaginn 25. maí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 78
  • Sl. sólarhring: 296
  • Sl. viku: 2435
  • Frá upphafi: 1165352

Annað

  • Innlit í dag: 62
  • Innlit sl. viku: 2088
  • Gestir í dag: 62
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband