Leita í fréttum mbl.is

Markađurinn ráđleggur Brussel

Markađurinn er, eins og allir vita, ekki til. Aftur á móti eru til menn (sjaldnast konur, ţví miđur) sem geta gert kröfu um ađ tala fyrir hönd markađarins. Einn ţeirra er Jim O'Neill, ađalkallinn hjá fjárfestingabankanum Goldman Sachs í Bretlandi.

O'Neill skrifar grein í Telegraph um grísk-evrópsku kreppuna og framtíđ evrunnar og ţar međ Evrópusambandins. Greiningin er sú ađ Evrulandiđ er ekki heppilegt myntsvćđi sökum ţess ađ 

a) efnahagskerfi ţjóđríkjanna eru sundurleit

og

b) stjórnun Evrulands er sjálfri sér sundurţykk ţar sem ţjóđhöfđingjar stćrstu ríkjanna ţjarka sín á milli og valdamiđstöđvar í Brussel (frakvćmdastjórnin og leiđtogaráđiđ) og Frankfurt (seđlabankinn) reyna ađ passa upp á sitt.

Lausn O'Neill er eftirfarandi: Búiđ til sameiginlega skuldabréfaútgáfu, evruskuldabréf, og allir verđa kátir. Grikkir fá sömu lánakjör og Ţjóđverjar og geta ţar međ greitt upp sínar skuldir, eđa mest allar.

Markađurinn segir í gegnum O'Neill ađ forsenda lausnar á grísk-evrópsku skuldakreppunni er ađ fjármagnseigendur fái trygga ávöxtun. Ţađ sem O'Neill segir ekki er ađ til ađ ţýskur almenningur samţykki ábyrg á grískum ríkisfjármálum verđur ţýska ţjóđarsálin ađ hafa hamskipti.

Markađslausnir á pólitískum vanda er einmitt upphaf vandrćđanna í Evrulandi. Sameiginleg mynt átti ađ auka menningarlega, félagslega og pólitíska eindrćgni ţjóđríkjanna í Evrulandi. Ţađ gerđist ekki og meira af ţví sama mun ekki leysa vanda Evrulands. 

 

Grein Jim O'Neill

http://www.telegraph.co.uk/finance/financialcrisis/8598760/Greek-debt-crisis-Jim-ONeill-warns-eurozone-leaders-be-bold-or-the-grand-project-of-Europe-faces-serious-trouble.html 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband