Leita í fréttum mbl.is

Grikkland með eða án gjaldþrots

Gríska þingið greiðir atkvæði í dag um ríkisfjárlög sem hækka skatta, einkavæða opinberar eigur og skera niður velferðarþjónustu. Ef Grikkir samþykkja ekki þessar ráðstafanir fá þeir ekki næstu fjárveitingu frá Evrópusambandinu og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og verða þar með gjaldþrota um miðjan júlí.

Grikkjum er sagt að það sé ekki til nein varaáætlun, þeir verði að framfylgja samþykktri stefnu.

Markaðurinn, á hinn bóginn, telur hvorttveggja að Grikkland verði gjaldþrota næstu misserin og virðist í ofanálag fúlsa við gríska fjölskyldusilfrinu. Telegraph segir að hafnir, flugvellir og annað góss sem hafi verið falboðið fái dræmar undirtektir þar sem grískt stjórnkerfi þykir markað spillingu og skrifræði. 

Grikkir eru dæmdir á hvorn veginn sem er. 

Grein Telegraph hér að neðan

http://www.telegraph.co.uk/finance/financialcrisis/8604489/EU-commissioner-Olli-Rehn-warns-Greek-austerity-package-must-be-approved.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband