Leita í fréttum mbl.is

Grikkland međ eđa án gjaldţrots

Gríska ţingiđ greiđir atkvćđi í dag um ríkisfjárlög sem hćkka skatta, einkavćđa opinberar eigur og skera niđur velferđarţjónustu. Ef Grikkir samţykkja ekki ţessar ráđstafanir fá ţeir ekki nćstu fjárveitingu frá Evrópusambandinu og Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum og verđa ţar međ gjaldţrota um miđjan júlí.

Grikkjum er sagt ađ ţađ sé ekki til nein varaáćtlun, ţeir verđi ađ framfylgja samţykktri stefnu.

Markađurinn, á hinn bóginn, telur hvorttveggja ađ Grikkland verđi gjaldţrota nćstu misserin og virđist í ofanálag fúlsa viđ gríska fjölskyldusilfrinu. Telegraph segir ađ hafnir, flugvellir og annađ góss sem hafi veriđ falbođiđ fái drćmar undirtektir ţar sem grískt stjórnkerfi ţykir markađ spillingu og skrifrćđi. 

Grikkir eru dćmdir á hvorn veginn sem er. 

Grein Telegraph hér ađ neđan

http://www.telegraph.co.uk/finance/financialcrisis/8604489/EU-commissioner-Olli-Rehn-warns-Greek-austerity-package-must-be-approved.html

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 966464

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband