Leita í fréttum mbl.is

Aðildarsinnar undirbúa uppgjöf í sjávarútvegsmálum

Lissabonsáttmálinn kveður ótvírætt og afgerandi á um það að Evrópusambandið fer með æðsta vald yfir fiskveiðum aðildarríkja. Aðildarsinnar vita að það er langsótt að Evrópusambandið breyti Lissabonsáttmálanum til að þóknast Íslendingum.

Þess vegna heitir það í munni aðildarsinna að tryggja eigi að ,,afraksturinn" af fiskveiðiauðlindinni verði eftir á Íslandi.

Evrópuvaktin vekur athygli á þessari nýju línu aðildarsinna. Tilboðið er að við sættum okkur við að verða á ný hjálenda þar sem völd og forræði okkar mála eru á meginlandi Evrópu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 258
  • Sl. sólarhring: 380
  • Sl. viku: 2738
  • Frá upphafi: 1164945

Annað

  • Innlit í dag: 223
  • Innlit sl. viku: 2352
  • Gestir í dag: 208
  • IP-tölur í dag: 207

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband