Leita í fréttum mbl.is

Ísland, Evrulandiđ og hitt Evrópusambandiđ

Neyđarfundur leiđtoga ţeirra 17 ríkja sem mynda evru-svćđiđ var haldinn í síđustu viku til ađ bjarga myntsamstarfinu. Spiegel tekur saman í stuttri grein helstu ákvarđanir neyđarfundarins. Ađ frátöldum beinum ađgerđum til ađstođar ríkja í neyđ s.s. Grikklands, Írlands og Portúgal eru búiđ ađ samţykkja varanlega lánasjóđ fyrir evru-svćđiđ.

Ásamt lánasjóđi Evrulands samţykkti neyđarfundurinn ađ ađgerđaráćtlun yrđi gerđ til ađ auka samkeppnishćfni evru-ríkjanna. Slík áćtlun mun óhjákvćmilega fela í sér stóraukna miđstýringu á efnahagskerfum ríkjanna 17 sem eru međ evru fyrir lögeyri.

Ţegar útfćrsla á samţykktum neyđarfundarins liggur fyrir munu ţau tíu ríki Evrópusambandsins sem standa utan evru-samstarfsins verđa ađ gera upp viđ sig hvort ţau ćtla ađ stökkva um borđ í evru-bátinn eđa standa á hafnarbakkanum.

Engar líkur eru á ţví ađ ţau tíu ríki Evrópusambandsins sem standa utan evru-samstarfsins muni á nćstu árum munstra sig á skútuna sem fjármálaráđherra Ítalínu líkti viđ Titanic.

Umsókn Íslands er um ađild ađ Evrulandinu. En í ,,hinu Evrópusambandinu" verđa ríki eins og Bretland, Danmörk og Svíţjóđ.

Íslensk stjórnvöld, í ţađ minnsta sá hluti stjórnvaldsins sem er á forrćđi Samfylkingarinnar, ţarf ađ útskýra fyrir ţjóđinni hvađa erindi hún á í Evruland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 1752
  • Frá upphafi: 1176925

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 1590
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband