Leita í fréttum mbl.is

Ragnar Arnalds um Evrópuherinn

Áformin um fyrirhugađan ríkisher ESB eru umrćđuefni sem ESB-sinnar forđast eins og heitan eldinn. Ţađ er skiljanlegt. Hernađarbrölt hljómar alltaf heldur illa í eyrum flestra Íslendinga. En ţađ er tilgangslaust ađ stinga höfđinu í sandinn. Umrćđan um hernađaruppbyggingu ESB verđur sífellt meira áberandi. 

Hér á síđunni var á ţađ bent fyrir skömmu ađ Merkel, kanslari Ţýskalands, hefđi rćtt um nćrtćkustu verkefni ESB og eitt ţeirra vćri uppbygging "Evrópuhersins" eins og hún nefndi ţessa draumsýn sína ţótt auđvitađ sé ESB langt í frá ţađ sama og Evrópa.

Viđ myndum ţó vita lítiđ um ţessa fyrirhuguđu skrautfjöđur í hatti stórríkisins ESB ef ekki vćri uppi bullandi ágreiningur innan ţess um framkvćmdina og ţá einkum um ţađ hvar ađalstöđvarnar verđi stađsettar. Willam Hague, utanríkisráđherra Breta, blandađi sér í umrćđuna fyrir fáeinum dögum og reyndar međ neikvćđum hćtti ţví ađ hann gagnrýndi fyrirhugađa hernađaruppbyggingu og tók hana sem dćmi um útţenslustefnu ESB.

Deilurnar um stađsetningu höfuđstöđvanna snýst um ţau áform Ţjóđverja ađ hafa ţćr á einum stađ á meginlandinu. En ţađ mega Bretar ekki heyra nefnt. Sú samhćfing hernađarađgerđa ESB sem nú á sér stađ er skipulögđ frá fimm herstöđvum í Bretlandi, Frakklandi, Ţýskalandi, Grikklandi og á Ítalíu.

Hague lýsti ţví yfir 18. júlí s.l. ađ Bretar myndu aldrei samţykkja ţá hugmynd ađ byggja upp einar hernađarlegar höfuđstöđvar í stađ miđstöđvanna í fyrrnefndum fimm löndum. "Ţar er rauđalínan", bćtti Hague viđ. 

Hér er ţví enn eitt ágreiningsefniđ á ferđinni sem klofiđ getur ESB enn frekar til viđbótar viđ gjaldmiđilsmálin og stóru spurninguna um áframhaldandi samrunaferli. ESB ber flest helstu einkenni nýs stórríkis nú ţegar, eins og ađ var stefnt, og auđvitađ finnst leiđtogum ESB ađ stórríkiđ verđi ađ hafa sérstakan ríkisher.

Ragnar Arnalds  

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 108
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 451
  • Frá upphafi: 970589

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband