Leita í fréttum mbl.is

Gjaldmiðill býr ekki til ríki - evran er dauð án ríkis

Þau 17 ríki Evrópusambandsins sem eiga evru fyrir gjaldmiðil standa frammi fyrir tveim kostum. Annars vegar að afleggja evruna með tilheyrandi ófyrirséðum hörmunum og hins vegar að búa til nýtt fullvalda ríki utanum evruna, Evruland eða Stór-Evrópu. Bruce Anderson hjá Telegraph útskýrir hvernig það fer fram

Although it is probably too late to make the euro work, it would be possible to devise a strategy for doing so. This would require fundamental changes and a dramatic abrogation of sovereignty by the 17 euro states. In future, there would have to be a eurozone chancellor of the exchequer, who would take all the important decisions on taxation, borrowing and public spending, while the European central bank controlled interest rates and regulated the banks. It would be difficult to centralise control of fiscal and monetary policy without imposing standardised labour market practices. The eurozone would have become a sovereign state; the 17, mere provinces.

Once it is put in those terms, the absurdity becomes apparent. Not only is there no democratic mandate for such a change. There is no means of creating one.

Evran er dæmd. Þau 17 ríki sem nota hana sem lögeyri munu ekki halda því áfram vegna þess að ókostir evru-samstarfsins vega margfalt á við kostina. Til að evran fái þrifist verður að búa til nýtt fullvalda ríki utanum hana. Og evran fær ekki ríkið sitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 263
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 2468
  • Frá upphafi: 1179847

Annað

  • Innlit í dag: 241
  • Innlit sl. viku: 2240
  • Gestir í dag: 231
  • IP-tölur í dag: 226

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband