Leita í fréttum mbl.is

Heiđarlegur Fischer afhjúpar fals íslenskra ađildarsinna

Joschka Fischer fyrrum utanríkisráđherra Ţýskalands skrifađi grein sem birtist í Morgunblađinu í dag um samrunaţróun Evrópu. Fischer er hlynntur sameiningu Evrópu undir frönsk-ţýsku forrćđi. Alger forsenda samruna álfunnar er ađ evran haldi velli, segir Fischer. Hann gerir ráđ fyrir ađ evru-ríkin 17 munu gefa frá sér fullveldi sitt til ađ bjarga evrunni.

Evru-ríkin mun mynda Stór-Evrópu en jađarríkin halda meira af fullveldi sínu og vera í fríverslunarsambandiđ viđ Stór-Evrópu. Bretland og Norđurlönd verđa á jađrinum, segir Fischer. Gefum honum orđiđ 

Í fyrsta lagi hvađ varđar mismunandi samrunahrađa Evrópu eftir tveimur brautum, sem hefur veriđ raunveruleiki síđan í fyrstu lotum stćkkunar Evrópusambandsins. Mun sambandiđ nú skiptast í framvarđasveit (hóp evruríkja) og bakvarđasveit (hin í hópi ađildarríkjanna 27). Ţessi formlega skipting mun breyta innra skipulagi ESB í grundvallaratriđum. Undir regnhlíf stćkkađs Evrópusambands munu hinar gömlu brotalínur á milli evrópsks efnahagsbandalags sem leitt er af Ţjóđverjum og Frökkum annars vegar og evrópsks fríverslunarbandalags sem leitt er af Bretum og Norđurlöndum hins vegar koma fram á ný. Héđan í frá munu evruríkin ákvarđa örlög ESB meira en nokkru sinni, vegna sameiginlegra hagsmuna.

 

Í öđru lagi mun stökkiđ inn í gjaldeyrissjóđ og sameiginlega stjórn efnahagsmála leiđa til frekari og víđtćkrar skerđingar á fullveldi ađildarríkjanna, í ţágu evrópskrar lausnar á vettvangi sambandsins. Má til dćmis nefna ađ innan myntbandalagsins munu fjárlög einstakra ađildarríkja heyra undir evrópska eftirlitsstofnun.

Fischer er heiđarlegur Stór-Evrópusinni. Íslensku ađildarsinnarnir leggja sig aftur í líma ađ draga upp falsađa mynd af stöđunni í Evrópusambandinu og hvert ţađ er ađ ţróast.

Evrópusambandiđ sem Ísland sótti um ađild ađ sumariđ 2009 er ekki lengur til. Viđ eigum ađ draga umsóknina tilbaka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 430
  • Sl. sólarhring: 441
  • Sl. viku: 3022
  • Frá upphafi: 1181194

Annađ

  • Innlit í dag: 369
  • Innlit sl. viku: 2702
  • Gestir í dag: 341
  • IP-tölur í dag: 333

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband