Ţriđjudagur, 9. ágúst 2011
Heiđarlegur Fischer afhjúpar fals íslenskra ađildarsinna
Joschka Fischer fyrrum utanríkisráđherra Ţýskalands skrifađi grein sem birtist í Morgunblađinu í dag um samrunaţróun Evrópu. Fischer er hlynntur sameiningu Evrópu undir frönsk-ţýsku forrćđi. Alger forsenda samruna álfunnar er ađ evran haldi velli, segir Fischer. Hann gerir ráđ fyrir ađ evru-ríkin 17 munu gefa frá sér fullveldi sitt til ađ bjarga evrunni.
Evru-ríkin mun mynda Stór-Evrópu en jađarríkin halda meira af fullveldi sínu og vera í fríverslunarsambandiđ viđ Stór-Evrópu. Bretland og Norđurlönd verđa á jađrinum, segir Fischer. Gefum honum orđiđ
Í fyrsta lagi hvađ varđar mismunandi samrunahrađa Evrópu eftir tveimur brautum, sem hefur veriđ raunveruleiki síđan í fyrstu lotum stćkkunar Evrópusambandsins. Mun sambandiđ nú skiptast í framvarđasveit (hóp evruríkja) og bakvarđasveit (hin í hópi ađildarríkjanna 27). Ţessi formlega skipting mun breyta innra skipulagi ESB í grundvallaratriđum. Undir regnhlíf stćkkađs Evrópusambands munu hinar gömlu brotalínur á milli evrópsks efnahagsbandalags sem leitt er af Ţjóđverjum og Frökkum annars vegar og evrópsks fríverslunarbandalags sem leitt er af Bretum og Norđurlöndum hins vegar koma fram á ný. Héđan í frá munu evruríkin ákvarđa örlög ESB meira en nokkru sinni, vegna sameiginlegra hagsmuna.
Í öđru lagi mun stökkiđ inn í gjaldeyrissjóđ og sameiginlega stjórn efnahagsmála leiđa til frekari og víđtćkrar skerđingar á fullveldi ađildarríkjanna, í ţágu evrópskrar lausnar á vettvangi sambandsins. Má til dćmis nefna ađ innan myntbandalagsins munu fjárlög einstakra ađildarríkja heyra undir evrópska eftirlitsstofnun.
Fischer er heiđarlegur Stór-Evrópusinni. Íslensku ađildarsinnarnir leggja sig aftur í líma ađ draga upp falsađa mynd af stöđunni í Evrópusambandinu og hvert ţađ er ađ ţróast.
Evrópusambandiđ sem Ísland sótti um ađild ađ sumariđ 2009 er ekki lengur til. Viđ eigum ađ draga umsóknina tilbaka.
Nýjustu fćrslur
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passađu ţrýstinginn mađur!
- Orkumálaráđherra Svíţjóđar er bláreiđ viđ Ţjóđverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift ađ eitri allra tíma
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 430
- Sl. sólarhring: 441
- Sl. viku: 3022
- Frá upphafi: 1181194
Annađ
- Innlit í dag: 369
- Innlit sl. viku: 2702
- Gestir í dag: 341
- IP-tölur í dag: 333
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.