Leita í fréttum mbl.is

Dollarinn er mynt, evran er sprengiefni

Óháð hvort dollar hækki eða lækki á gjaldeyrismörkuðum efast enginn um að Bandríkin haldi áfram að vera þjóðríki. Evran, aftur á móti, getur sprengt í loft upp pólitískt samrunaverkefni stærstu þjóða Evrópu. Neyðarfundur Sarkozy Frakklandsforseta á morgun mun fjalla um framtíð Evrópusambandsins sem hangir á evrunni.

Tveir Þjóðverjar hafa á síðustu dögum teiknað upp ólíka framtíð Evrópusambandsins. Joschka Fischer fyrrum utanríkisráðherra Þýskalands segir að aukin samruni bjargi bæði myntinni og sambandinu. Otmar Issing sem stundum er nefndur faðir evrunnar segir gjaldmiðilinn ekki standa undir pólitískum þunga Evrópusambandsins.

Evran er sprengiefni sem annað tveggja stútar þjóðríkjum eða Evrópusambandinu. Er nokkur ástæða fyrir Íslandinga að sækja um að vera viðstaddir hvellinn?


mbl.is Sarkozy heldur neyðarfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 253
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 2732
  • Frá upphafi: 1181837

Annað

  • Innlit í dag: 219
  • Innlit sl. viku: 2399
  • Gestir í dag: 205
  • IP-tölur í dag: 202

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband