Leita í fréttum mbl.is

Brotin Belgía, ónýt evra og skilaboð út í tómið

Herman van Rompuy var einu sinni forseti Belgíu, sem er tilbúið land frá 19. öld og verið án ríkisstjórnar í tvö ár. Belgía er brotið land þar sem Flæmingjar í norðri telja sig ekki eiga heima í sama ríki og frönskumælandi Vallónar í suðri.

Evrópusambandið átti að hjálpa þjóðarbrotum að búa í friði með því að gera þjóðríki álfunnar úrelt smátt og smátt. Evran átti að samþætta efnahagskerfi Evrópusambandsins og skapa forsendur fyrir pólitískum samruna.

Evran stendur ekki undir þeim pólitísku markmiðum sem henni voru sett. Herman van Rompuy forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins ætlar að bæta úr því með samræmdum skilaboðum. 

Skilaboðin fara út í tómið vegna þess að það er ekki til neinn evrópskur almenningur til að meðtaka og ræða boðskapinn frá Brussel.


mbl.is Gera úlfalda úr mýflugu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 339
  • Sl. viku: 1684
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1496
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband