Leita í fréttum mbl.is

Lýđskrumiđ um ónýtu krónuna

Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar bloggar um krónu og hagstjórn

Guđmundur Steingrímsson sem í gćr sagđi sig úr Framsóknarflokknum nefnir ađ ónýtur gjaldmiđill sé m.a. ástćđa úrsagnar hans úr flokknum í merkingunni ađ forsystumenn flokksins styđja ekki ađ Ísland taki upp evru.

Gjaldmiđill getur ekki veriđ ónýtur en aftur á móti getur hagstjórnin veriđ ţađ léleg ađ ţađ endurspeglast í gjaldmiđlinum. Ástand gjaldmiđils er tákn um ástand hagkerfisins.

Ţađ er ţví einhverskonar bull ţegar menn kasta fram lýđskrumsfrasanum "ónýt króna". Ekki er hćgt ađ taka mark á ţeim sem svona tala og horfa til töfralausna eins og ESB og evru.

Ţađ er algerlega á kristaltćru ađ nákvćmlega sömu međulum ţarf ađ beita viđ hagstjórnina hvort sem menn eru međ krónu eđa evru sem er einmitt m.a. ástćđa ţess ađ evrusamstarfiđ gerir kröfu um svokölluđ Maastrict hagstjórnarskilyrđi.

Ţađ er af ţeirri nákvćmlega sömu ástćđu ađ Grikkland er í vondum málum ásamt fleiri evruríkum og Ísland vegna ţess ađ ţau fylgdu ekki leiđbeiningum Maastricht. Ásamt auđvitađ fleiri atriđum ţví ţótt Maastrict skilyrđin séu nauđsynleg ţá eru ţau ekki nćgjanleg.

Ţađ er ţví ekki mark takandi á neinum stjórnmálamanni sem vill "bíđa eftir inngöngu í ESB og upptöku evru" til ađ taka á hagstjórninni í stađ ţess ađ einhenda sér í verkiđ strax. Ţađ ţarf nefnilega hvort sem er ađ taka á hagstjórnni hvort sem evra verđur tekin upp eđa ekki. ESB leyfir ekki annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband