Leita í fréttum mbl.is

Greiđsluţreyta Ţjóđverja

Björgun evrunnar stendur og fellur međ Ţjóđverjum. Ţýski ríkissjóđurinn er í bakábyrgđ fyrir lánum til Grikkja, Portúgala og Íra. Sami ríkissjóđur er óbeinn ađili ađ kaupum Evrópska seđlabankans ađ skuldabréfum Spánverja og Ítala til ađ halda ávöxtunarkröfunni í kringum fimm prósent.

Ambrose Evans-Pritchard í Telegraph hefur eftir ţýskum yfirmanni björgunarsjóđs evru-ríkjanna ađ ţýsk móđursýki hamli framgangi björgunaráćtlunarinnar.

Á síđustu dögum hafa mikilvćgar stofnanir í Ţýskalandi, forsetaembćtti og seđlabanki landsins, varađ viđ yfirtöku skulda óreiđuríkja í Suđur-Evrópu (vitanlega eru varnađarorđin háttvís).

Ţann 7. september bođar ţýski stjórnlagadómstóllinn úrskurđ í kćru vegna björgunarpakkans til Grikklands. Merkel kanslari var búinn ađ ákveđa ferđlag til Rússlands um sama leyti. Ferđalaginu hefur veriđ frestađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband