Leita í fréttum mbl.is

Evran eyđileggur samheldni Evrópu

Evran eykur sundrungu í Evrópu. Grikkir, Spánverjar og Portúgalar mótmćla ekki ađeins stjórnvöldum í heimalöndum sínum heldur einnig Angelu Merkel kanslara Ţýskalands. Ríki eins og Svíţjóđ og Bretland, sem standa utan evru-samstarfsins, láta sér ekki til hugar koma ađ ganga inn í gjaldmiđlasamstarfiđ. Rúmenía er á hinn bóginn vís međ ađ vilja inngöngu enda landlćgur áhugi ţar ađ komast undan ábyrgđ á skuldbindingum. Evran er einmitt slíkt verkfćri; ţar sem allir bera ábyrgđ á skuldum allra ber í reynd enginn ábyrgđ.

Á ţessa leiđ skrifar Hans-Olaf Henkel fyrrum forseti Samtaka iđnađarins í Ţýskalandi í Financial Times. Hann segir ţađ mestu mistökin á sínum ferli ađ hafa stutt gjaldmiđlasamstarfiđ um evruna.

Úr ţessu verđur evrunni ekki bjargađ, skrifar Henkel. Tillaga hans er ađ Ţýskaland ásamt Finnlandi, Austurríki og Hollandi kljúfi sig úr evru-samstarfinu og myndi nýjan gjaldmiđil. Suđur-Evrópuríkin sćtu uppi međ evruna sem myndi gjaldfalla og skapa forsendur fyrir betri samkeppnishćfni.

Umrćđan í Ţýskalandi grefur jafnt og ţétt undan tiltrú á evrunni. Ţjóđverjar eru óđum ađ gera upp viđ sig ađ hvort vilja ţeir né geta boriđ ábyrgđ á skuldum evru-ríkjanna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 361
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband