Leita í fréttum mbl.is

Samningsmarkmið Íslands er aðeins eitt: innganga

Samningamaður Finna við Evrópusambandið á síðsta áratug sagði í erindi sem hann hélt hér á landi að aðalatriði fyrir umsóknarríki væri að hafa fá og skýr samningsmarkmið. Samningamaðurinn  sagði að frá bæjardyrum Evrópusambandsins sé snerust viðræður um aðlögun umsóknarríkis að reglum sambandsins.

Samfylkingarhluti ríkisvaldsins hefur hvorki kynnt Íslendingum né Evrópusambandsins samningsmarkmið Íslands.  Í nýlegri rýniskýrslu Evrópusambandsinsum landbúnaðarmál er með diplómatísku orðalagi vakin athygli á að Ísland hefur ekki enn lagt fram samningsmarkmið, ,,Iceland will include proposals in this regard in its negotiation position," segir á einum stað.

Það er óðum að renna upp fyrir fólki hvað þessi leynd með samningsmarkmiðin segir. Eina samningsmarkmið Samfylkingarinnar er að Ísland gangi inn í Evrópusambandið, - hvað sem það kostar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 166
  • Sl. sólarhring: 171
  • Sl. viku: 877
  • Frá upphafi: 1118990

Annað

  • Innlit í dag: 125
  • Innlit sl. viku: 783
  • Gestir í dag: 121
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband