Leita í fréttum mbl.is

Íslenskt framboð til Evrulands

Dauðastríð evrunnar stendur yfir. Víða í ríkjum Evrópusambandsins er orðspor verjenda evrunnarvelt upp úr tjöru og fiðri. Aðildarsinnar á Íslandi eru kyriflega með lokuð öll skilningarvit og ætla að bjóða fram nýtt evru-sinnað framboð.

ESB-flokkurinn hans Guðmundar Steingrímssonar verður að byrja að leita að Evrópusambandinu sem flokkurinn ætlar að bjóða íslenskum kjósendum upp á.

Er það 17-ríkja Evrópusambandið sem glímir við evru-kreppuna og veit ekki hvort gjaldmiðillinn stendur eða hverfur? Er það 27-ríkja sambandið sem ekki getur komið sér saman um hvort eigi að bjarga þeim aðildarlöndum sem standa frammi fyrir gjaldþroti.

Evrópusambandið er í reynd klofið. Þjóðríki eins og Bretland og Svíþjóð munu ekki snerta evruna með töngum næsta áratuginn. En á þeim tíma ræðst hvort Þjóðverjar, Hollendingar, Austurríkismenn og Finnar munu niðurgreiða lífskjör í Suður-Evrópu.

Guðmundur og félagar geta ekki reitt sig á að veruleikinn komi þeim til hjálpar í tæka tíð og margfrestað evru-uppgjör knýi fram niðurstöðu. Dauðastríð stórvelda eru jafnan langvinn.

(Byggt á þessu bloggi.)


mbl.is Áhugi víða fyrir nýju framboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 228
  • Sl. viku: 1792
  • Frá upphafi: 1186399

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 1571
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband