Leita í fréttum mbl.is

Einn dagur enn í evru-eymd

Grikkland getur ekki borgað skuldir sínar. Evrópusambandið ætlar ekki að borga grískar skuldir. Eina leið Grikklands er gjaldþrot. Hvað gerir elítan í Brussel? Jú, hún þvertekur fyrir það að Grikkland fari í gjaldþrot.

Heimurinn stendur frammi fyrir efnahagskreppu, sem að nokkrum hluta stafar af óvissu um framtíð evru-samstarfs þeirra 17 ríkja sem það mynda. Með því að útiloka ein færu leiðina, sem er grískt gjaldþrot, er óvissunni viðhaldið.

Evrópusambandið stendur á bjargbrúninni og er með hagkerfi heimsins í gíslingu.


mbl.is Juncker: Ekki hætta á grísku greiðslufalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 325
  • Sl. viku: 1982
  • Frá upphafi: 1182746

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1726
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband