Leita í fréttum mbl.is

Írland illa statt með evruna - auglýst eftir krónulausn

Hagfræðingurinn og dálkahöfundurinn David McWilliams segir Íra dæmda í langvarandi kreppu haldi þeir áfram að tilheyra evru-svæðinu. Hann bendir á íslensku leiðina úr kreppunni þar sem sjálfstæður gjaldmiðill er látinn falla svo að efnahagskerfið verið samkeppnisfært á ný.

Í pistlinum rekur McWilliams handónýta stöðu Írlands. Um 1000 Írar flýja eyjuna grænu vikulega og atvinnuleysið er um 15 prósent, meira en tvöfalt hærra en á Íslandi.

Í evru-samstarfinu er gengið fast, getur ekki fallið. Til að bæta tapaða samkeppnisstöðu þarf að skrúfa niður nafnlaunin, en það bara gerist ekki. Í staðinn segja atvinnurekendur upp fólki.

Með reynslu Íra í huga ættum við snarlega að leggja á hilluna öll áform um að farga krónunni.

(Tekið héðan.)


mbl.is Evran skelfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2020
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband