Miðvikudagur, 18. janúar 2012
Norðurlönd snúa baki við ESB og EES
Finnar eru að missa trúna á Evrópusambandinu. Stjórnmálaflokkurinn Sannir Finnar vann stórsigur í síðustu þingkosningum en flokkurinn er gagnrýninn á Evrópusambandið. Norðmenn, sem tvisvar hafa hafnað aðild að sambandinu, sendu frá sér skýrslu í gær þar sem samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið er veginn og léttvægur fundinn.
Á Íslandi hefur EES-samningurinn ekki verið umdeildur og í fæstum tilvikum er umræða um það þegar ákvæði frá ESB eru tekin upp í íslenskan rétt á grundvelli EES-samnings. Í Noregi, aftur á móti, er reglulega rætt um EES-samninginn, m.a. gáfu systursamtök Heimssýnar, Nei til EU, út heila árbók um samninginn.
Norðmenn höfnuðu aðild að Evrópusambandinu í tvígang, 1972 og 1994. Í Noregi eru ESB-andstæðingar orðnir svo öflugir og fylgjendur svo veikir að Nei til EU hrjáir verkefnaskortur. Elítan í Verkamannaflokknum heldur verndarhendi yfir EES-samningnum. Við það verður samningurinn skotmark.
Í Noregi hafa andstæðingar aðildar landsins að Evrópusambandinu tekið höndum saman við aðildarsinna að hafa horn í síðu EES-samningsins. Hvor um sig aðilinn vill fá ólíka niðurstöðu úr endurskoðun EES-samingsins. Andstæðingar ESB-aðildar vilja tvíhliða samninga milli Noregis og Evrópusambandsins. Aðildarsinnar óska sér þess að Norðmenn ákveði að ganga í Evrópusambandið að EES-samningnum frágengnum.
Samtökin Prosjektet Alternativer til EØS (Valkostir við EES) skora utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, á hólm í kappræður um valkosti við EES-samninginn. Hópurinn nýtur stuðnings tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Miðflokksins og SV.
Andstaða Norðmanna við aðild að Evrópusambandinu er almenn og víðtæk. Um 80 prósent Norðmanna eru á móti aðild. Um helmingur Norðmanna vilja viðskiptasamninga við ESB í stað EES-samningsins.
Sjá nánar hér.
Finnar styðji ekki ESB-sáttmálann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 68
- Sl. sólarhring: 324
- Sl. viku: 2003
- Frá upphafi: 1184410
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 1724
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.