Leita í fréttum mbl.is

Noregur í atlögu gegn EES

Í gær voru fjöldamótmæli í miðborg Osló gegn innleiðingu ESB reglugerðar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Reglugerðin verður innleidd í EES-samninginn sem Noregur ásamt Íslandi og Lichentstein eiga aðild að ásamt ESB.

Mótmælendur kröfðust þess að ríkisstjórnin beitti neitunarvaldi sínu, sem sérhver aðili EES-samningssins hefur. Neitunarvaldinu hefur ekki verið beitt.

Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, er i nauðvörn fyrir EES-samninginnog þarf að útskýra fyrir samlöndum sínum að samningurinn sé ekki aukaaðild að ESB; sé ekki með lýðræðishalla og geri Norðmenn ekki áhrifalausa gagnvart Evrópusambandinu.

Sósíaldemókratinn og utanríkisráðherrann Jonas Gahr Störe er sem sagt algjörlega á öndverðum meiði við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra Íslands sem lýsir EES-samningnum á allt annan hátt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 116
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 2051
  • Frá upphafi: 1184458

Annað

  • Innlit í dag: 104
  • Innlit sl. viku: 1767
  • Gestir í dag: 102
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband