Leita í fréttum mbl.is

Glansmyndin af ESB og veruleikinn

Í Evrópusambandinu er viðvarandi tíu prósent atvinnuleysi að jafnaði. Jaðarríki sambandsins s.s. Grikkland, Írland, Spánn og Portúgal glíma við hvað hæsta atvinnuleysið. Atvinnuleysi ungs fólks er allt að 40 prósent í sumum aðildarríkjum.

Gjaldmiðill Evrópusambandsins,evran, veldur djúpri skuldakreppu víða um lönd og stefnir ríkisfjármálum Suður-Evrópuríkja í stórkostlega hættu.

Aldurssamsetning Evrópu er þannig að öldrunarvandamál mun vaxa á komandi árum og valda óheyrilegum kostnaði í lífeyriskerfinu og heilbrigðisþjónustunni.

Mun Evrópuskrifstofan fjalla um atvinnuleysi, skuldakreppu og öldrunarvanda í ESB? Eða fáum við glansmynd af ungu fólki sem hefur vinnu og býr í landi sem ekki er að verða gjaldþrota?


mbl.is „Gegndarlaus áróður ESB"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 372
  • Sl. sólarhring: 374
  • Sl. viku: 440
  • Frá upphafi: 1121618

Annað

  • Innlit í dag: 338
  • Innlit sl. viku: 404
  • Gestir í dag: 332
  • IP-tölur í dag: 330

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband