Leita í fréttum mbl.is

Seðlabankastjóri segir krónuna sterka

Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að Íslendingar hefðu ekki komist klakklaust út úr miklum sviptingum í efnahagslífinu undanfarið án þess að hafa krónuna. Hagvöxtur hér sé meiri en á evrusvæðum og framtíð krónunnar sterk. Hún verði gjaldmiðill Íslendinga næsta áratuginn hið minnsta. Krónan sé sterk þó hún sé lítill gjaldmiðill og gengi annarra gjaldmiðla sveiflist á stundum jafnvel meira en krónunnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Styrkur krónunnar felst nú aðallega í því að með henni er hægt að láta landsmenn borga fyrir afleiðingar illra efnahagsákvarðana með auknum verðbótum.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 18:04

2 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Tja, fjöldi erlendra banka hefur það mikla trú á styrk krónunnar að þeir eru tilbúnir að fjárfesta í henni til nokkurra ára fram í tímann.

Hjörtur J. Guðmundsson, 13.2.2007 kl. 21:49

3 identicon

Við verðum ekki bættari með Evruna ef ekki verður komið lagi á efnahagsstjórnina, því þá höfum við engin áhrif á gengi gjaldmiðilsins og það myndi enda í auknu atvinnuleysi. Af tvennu illu er verðbólgudraugurinn skárri, þótt hábölvaður sé.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 103
  • Sl. sólarhring: 216
  • Sl. viku: 2348
  • Frá upphafi: 1112133

Annað

  • Innlit í dag: 88
  • Innlit sl. viku: 2099
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband