Leita í fréttum mbl.is

Prófessor gerir könnun í ţágu ESB-ađildar

ESB-sinnar lćrđu ţađ snemma ađ í áróđrinum ber fremur ađ tala um ,,viđrćđur“ viđ Evrópusambandiđ en ađildarumsókn,- og hvađ ţá ađlögun. Fólk er hvatt til ađ skođa hvađ er „pakkanum.” Viđrćđur er saklaust orđalag og gefur til kynna ađ engar skuldbindingar fylgi. En ţađ er öđru nćr.

Ríki sem sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu fer inn í ađlögunarferli ţar sem umsóknarríki tekur jafnt og ţétt upp lög og reglugerđir Evrópusambandsins. Ráđamenn í Brussel gera ráđ fyrir ađ umsóknarríki hafi gert upp hug sinn og vilji inn í félagsskapinn. Evrópusambandiđ býđur ekki upp á neinar óskuldbindandi viđrćđur. Orđrétt segir Evrópusambandiđ

First, it is important to underline that the term "negotiation" can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidate's adoption, implementation and application of EU rules - some 90,000 pages of them. And these rules (also known as "acquis", French for "that which has been agreed") are not negotiable.

Víkur ţá sögunni ađ Rúnari Vilhjálmssyni prófessor sem keypti könnun af Félagsvísindastofnun til ađ kanna afstöđu ţjóđarinnar til umsóknarferlisins. Rúnar gefur sig út fyrir ađ vera áhugamađur um opinbera umrćđu um Evrópumál og hefur gagnrýnt fyrri kannanir.

Hvađa spurningu kaupir Rúnar af Félagsvísindastofnun, líklega fyrir um 150 - 200 ţús. kr? Jú, hún er ţessi: „Hver er afstađa ţín til ađildarviđrćđna Íslands og Evrópusambandsins? Vilt ţú halda ađildarviđrćđunum áfram eđa hćtta ţeim?”

Til ađ stimpla ţađ inn í huga ţeirra sem svara eru búnar til tvćr spurningar ţar ,,ađildarviđrćđur“ koma fram og ţar međ er áfram spunnin sá ţráđur ađ viđ séum í viđrćđum til ađ sjá hvađ er í bođi.

Hlutlćgari mćling á afstöđu ţjóđarinnar til núverandi stöđu málefna Íslands og Evrópusambandsins er ađ spyrja um afstöđuna til umsóknarinnar. Capacent Gallup spurđi fyrir Heimssýn eftirfarandi spurningar ,,Hversu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ert ţú ađ Ísland dragi til baka umsókn sína um ađild ađ Evrópusambandinu?“

Niđurstađan var eftirfarandi

51,0 prósent sögđust hlynnt ţví ađ umsóknin yrđi dregin tilbaka.

10,5 prósent sögđust hvorki hlynnt né andvíg

38,5 prósent sögđust andvíg ţví ađ umsóknin yrđi dregin tilbaka.

Könnunin var gerđ 16. til 23 júní. Fjöldi svarenda var 820.


mbl.is Helmingur vill viđrćđur áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 35
  • Sl. sólarhring: 478
  • Sl. viku: 2468
  • Frá upphafi: 1176159

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 2238
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband